ég vil byrja þetta blogg á því að segja að ég er enn eina ferðina búin að glata símanum mínum og er ansi hrædd um að hann sé glataður for good núna! já einsog ég hef oft sagt þá eiga ég og tæki ekki saman (sbr. tölvan mín er biluð/ónýt, báðir mp3 spilararnir mínir eyðilögðust og ég týndi ipodinum mínu innan við mánuði eftir að ég fékk hann.)
annars er bara ekkert gott að frétta, þessi próf eru að éta mig lifandi!
svo ég bið bara að heilsa í bili og vona að þið eigið betri vikur framundan en ég (sjálfsvorkun af hæsta stigi)
annars ætla ég að kyssa ykkur öll 8.júni!
en þangað til baless!
hulda rún
miðvikudagur, maí 30, 2007
föstudagur, maí 25, 2007
vofa gengur nú ljósum logum í evrópu...
í gærkvöldi fór ég á orkudrykkjafyllerí, ég hló en byrjaði svo að gráta en héllt samt áfram að hlægja líkt og geðsjúklingar í bíómyndum. Ég skipti í miðju og fór með upphafsorð kommúnistaávarpsins og sá fyrir mér Karl Marx sveittann með Engels sér við hlið. Ég lokaði augunum og var þá marie antoinette ég eyddi peningum eisog ég ætti lífið að leysa þess á milli að ég heimsótti hina ýmsu hirðmenn.
ég fór á þjóðfundin og bað þá vinsamlegast að sleppa því að segja vér mótmælum allir svo ég þyrfti ekki að læra um þennan blessaða fund sem breytti engu. ég fékk líka regan og gorbatsjov til að velja eitthvað annað land en ísland 1986, það virðist ekki mikið ganga á þessum blessuðu fundum hérna á íslandi.
En svo fór þetta einsog fyllerí vilja stundum fara, maður endar með höfuðið ofan í klósettskálinni.
söguprófið hefði alveg mátt fara aðeins betur svosem, allavega miðað við það sem ég lagði á mig fyrir þetta blessaða próf!
en já þetta er víst bara rétt að byrja og ég hreinlega sé ekki fyrir endann á þessu öllu saman.
En það verður allavega gaman þegar þetta er búið, svo mikið teiti!
öreigar allra landa sameinist!
Hulda Rún Bonaparte
e.s. skrifað í svefnleysi og galsa, ekki ber að taka mikið mark á heimildum.
ég fór á þjóðfundin og bað þá vinsamlegast að sleppa því að segja vér mótmælum allir svo ég þyrfti ekki að læra um þennan blessaða fund sem breytti engu. ég fékk líka regan og gorbatsjov til að velja eitthvað annað land en ísland 1986, það virðist ekki mikið ganga á þessum blessuðu fundum hérna á íslandi.
En svo fór þetta einsog fyllerí vilja stundum fara, maður endar með höfuðið ofan í klósettskálinni.
söguprófið hefði alveg mátt fara aðeins betur svosem, allavega miðað við það sem ég lagði á mig fyrir þetta blessaða próf!
en já þetta er víst bara rétt að byrja og ég hreinlega sé ekki fyrir endann á þessu öllu saman.
En það verður allavega gaman þegar þetta er búið, svo mikið teiti!
öreigar allra landa sameinist!
Hulda Rún Bonaparte
e.s. skrifað í svefnleysi og galsa, ekki ber að taka mikið mark á heimildum.
þriðjudagur, maí 15, 2007
why does it always rain on me?
já lífið heldur áfram einsog ekkert hafi í skorist, enda hefur akkúrat ekkert í skorist.
það eru að koma próf, sem er ekki gleðiefni.
nema þá kannski að því leyti að þá styttist í að þessi skóli verði búinn og vinnan taki við.
helgin er í móðu, hún var góð, samt undarleg-undarlega góð?
ég gerði merkilegar uppgvötanir, var glöð og pirruð, svaf lítið sem ekkert, borðaði ekki hafragraut, kaus, fór á listasýningu,fylgdist með kosningavöku, fékk sár, fór ekki á strikið, angaði af nálykt, var mygluð, lærði já svona er ísland í dag?
en ég ætla að hætta áður en að hjálmar rúsar tölvunni minni.
og já ef þið hafið séð símann minn endilega látiði mig vita!
-hulda rún same old same old.....
það eru að koma próf, sem er ekki gleðiefni.
nema þá kannski að því leyti að þá styttist í að þessi skóli verði búinn og vinnan taki við.
helgin er í móðu, hún var góð, samt undarleg-undarlega góð?
ég gerði merkilegar uppgvötanir, var glöð og pirruð, svaf lítið sem ekkert, borðaði ekki hafragraut, kaus, fór á listasýningu,fylgdist með kosningavöku, fékk sár, fór ekki á strikið, angaði af nálykt, var mygluð, lærði já svona er ísland í dag?
en ég ætla að hætta áður en að hjálmar rúsar tölvunni minni.
og já ef þið hafið séð símann minn endilega látiði mig vita!
-hulda rún same old same old.....
laugardagur, maí 12, 2007
sunnudagur, maí 06, 2007
bara svolítið lengur...
gærkvöldið?
-áfengi
-björgvin halldórson
-gleði
-dans
-hlaupahjól
-steingrímur J
-hlátur
-æðiskast
-svefn
dagurinn í dag?
-vinna
-þreyta
-pirrandi fólk
-skemmtilegir litlir strákar
-meiri þreyta
-gott bað
-hlaupahjól fyrir utan?
-lærdómur
áðan í útvarpinu heyrðég lag!
-hulda rún
-áfengi
-björgvin halldórson
-gleði
-dans
-hlaupahjól
-steingrímur J
-hlátur
-æðiskast
-svefn
dagurinn í dag?
-vinna
-þreyta
-pirrandi fólk
-skemmtilegir litlir strákar
-meiri þreyta
-gott bað
-hlaupahjól fyrir utan?
-lærdómur
áðan í útvarpinu heyrðég lag!
-hulda rún
miðvikudagur, maí 02, 2007
afburðamenn og örlagavaldar
ef ég ætti að nefna lit fyrir hvern dag þá er dagurinn í dag ljós blár dagurinn í gær var grár og morgundagurinn verður vonandi rauður, það er langt síðan að það hefur verið rauður dagur!
lífið gengur sinn vanagang þessa dagana=ekkert að gerast nema þá kannski smá kvíði fyrir þessum blessuðu prófum.
það sem mig vantar einmitt núna er ein af þessum stundum þar sem allt breytist!
mig vantar einvherja fjölbreytni í lífið þessa dagana þetta þetta er allt bara eitthvað svo eins, svona er þetta ekki á rauðum dögum og svo ég tali ekki um fjólubláa daga!
ég ætla að enda þetta með nokkrum myndum af rauðum dögum, bara svona til að minna okkur öll á að þeir koma vonandi aftur!

babeh babeh!

drukknar?

trúnó

dans

og drykkjulæti

hressir laangir skóladagar!

það mun fátt toppa þetta!

tveggja manna vodka teiti sem enduðu oftar en ekki undarlega!

algjörlega rauður dagur!

það litla sem eg náði af trabant!

sigurrós!

gleðikvöld!
þetta er nóg í bili, hjálmar biður að heilsa
-hulda rún
lífið gengur sinn vanagang þessa dagana=ekkert að gerast nema þá kannski smá kvíði fyrir þessum blessuðu prófum.
það sem mig vantar einmitt núna er ein af þessum stundum þar sem allt breytist!
mig vantar einvherja fjölbreytni í lífið þessa dagana þetta þetta er allt bara eitthvað svo eins, svona er þetta ekki á rauðum dögum og svo ég tali ekki um fjólubláa daga!
ég ætla að enda þetta með nokkrum myndum af rauðum dögum, bara svona til að minna okkur öll á að þeir koma vonandi aftur!
babeh babeh!

drukknar?

trúnó

dans

og drykkjulæti

hressir laangir skóladagar!

það mun fátt toppa þetta!

tveggja manna vodka teiti sem enduðu oftar en ekki undarlega!

algjörlega rauður dagur!

það litla sem eg náði af trabant!

sigurrós!

gleðikvöld!
þetta er nóg í bili, hjálmar biður að heilsa
-hulda rún
miðvikudagur, apríl 25, 2007
gulur, rauður, grænn og...
jæja þá eru þessar kosnigar búnar og ég tapaði með 8% atkvæða, og er reyndar frekar fegin, nefni engar ástæður fyrir því hehe
en já þetta var samt bara gaman og ég hef mikla trú á stórum hluta stjórnarinnar.
annars er voða fátt í fréttum ,hjálmar kemur á morgun eða hinn reyndar, það verður gleðistund alltaf gaman að fá einhvern nýjan inná heimilið hehe
annars bíð ég bara spennt eftir að biggi smiður(pabbi söndru) fari að setja upp trampólínið! langar að hoppa svo mikið að ég gleymi öllu um stund!
svo ef þið eigið trampólín sem að ég má hoppa á þangað til að hennar kemur upp þá væri það vel þegið, ég er alveg til í að hoppa á nóttunni jafnvel!
ég var samt að átta mig á því hvað líf mitt er innihaldssnautt þessa dagana, það er einhvernveginn bara ekkert....
en já svona er þetta víst annað slagið
allavega ég farin að gera ekki neitt, endilega heyrðu í mér ef þú átt eitt stykku trampólín og vantar hoppfélaga, ég skal lofa að vera í fötum!
-hulda rún
en já þetta var samt bara gaman og ég hef mikla trú á stórum hluta stjórnarinnar.
annars er voða fátt í fréttum ,hjálmar kemur á morgun eða hinn reyndar, það verður gleðistund alltaf gaman að fá einhvern nýjan inná heimilið hehe
annars bíð ég bara spennt eftir að biggi smiður(pabbi söndru) fari að setja upp trampólínið! langar að hoppa svo mikið að ég gleymi öllu um stund!
svo ef þið eigið trampólín sem að ég má hoppa á þangað til að hennar kemur upp þá væri það vel þegið, ég er alveg til í að hoppa á nóttunni jafnvel!
ég var samt að átta mig á því hvað líf mitt er innihaldssnautt þessa dagana, það er einhvernveginn bara ekkert....
en já svona er þetta víst annað slagið
allavega ég farin að gera ekki neitt, endilega heyrðu í mér ef þú átt eitt stykku trampólín og vantar hoppfélaga, ég skal lofa að vera í fötum!
-hulda rún
laugardagur, apríl 21, 2007
fools like me...
ég held að ég sé ekki með ónæmiskerfi lengur, það er alveg endanlega hrunið!
annars eru þessar kosningar víst að byrja allamalla, þið verðið öll að kjósa mig þótt ég gefi ykkur ekkert, gleymdi að redda svoleiðis hlutum, gott eni í stjórn haha
nei ég skal gefa ykkur kaffi og pönnsur ok?
annars er þetta mjög svo róleg helgi nenni ekki neinu, gerði tilraun til að vinna í dag, entist í 3 tíma þá tók anna við. Ég er semsagt ekki uppá marga fiska þessa dagana og get ekki sagt að ég hlakki til að halda ræðu uppá sviði á þriðjuaginn, bannað að púa mig niður og henda í mig tómmötum, má samt henda rósum í endann, samt ekki með þyrnum!
en jæja ég ætla að fara að gera eitthvað...
-hulda rún og bráðum hjálmar jejj
annars eru þessar kosningar víst að byrja allamalla, þið verðið öll að kjósa mig þótt ég gefi ykkur ekkert, gleymdi að redda svoleiðis hlutum, gott eni í stjórn haha
nei ég skal gefa ykkur kaffi og pönnsur ok?
annars er þetta mjög svo róleg helgi nenni ekki neinu, gerði tilraun til að vinna í dag, entist í 3 tíma þá tók anna við. Ég er semsagt ekki uppá marga fiska þessa dagana og get ekki sagt að ég hlakki til að halda ræðu uppá sviði á þriðjuaginn, bannað að púa mig niður og henda í mig tómmötum, má samt henda rósum í endann, samt ekki með þyrnum!
en jæja ég ætla að fara að gera eitthvað...
-hulda rún og bráðum hjálmar jejj
þriðjudagur, apríl 17, 2007
meðferð heimilda
ég á að vera að skrifa söguritgerð en ég bara hreinlega get það ekki, ég hugsa um allt annað sem mig langar að vera að gera. Jafnvel hlutir sem mig langar ekkert að gera svona dags daglega en bara afþví að ég á að vera að læra hef ég skyndlilega þörf fyrir að far út að hlaupa- og mér finnst ekki einusinni gaman að hlaupa!
þó er eitt sem mig langar mest að öllu, mig langar á trampólín! mig langar að hoppa þangað til að ég hreinlega get ekki meira og þar að leggjast niður til að ná andanum.
mig langar að vera í léttum sumarkjól og horfa á kvöldsólina setjast og sötra áfengi með stelpunum, fara svo á djúpt trúnó, skella á okkur varalit o rölta niður í bæ í góða veðrinu.
en nei hér er ég að skirfa ritgerð.
annars eru kosningar á næsta leiti og ég hef ákveðið að bjóða mig fram sem meðstjórnanda, það verður örugglega sæmileg vinna en vel þess virði ef vel upp tekst:)
svo ég segi bara "vote for me and your wildest dreams will come true!"
annars ætla ég að halda áfram að berja hausnum á mér í borðið og reyna að vinna þessa yndislegu ritgerð!
-hulda rún
þó er eitt sem mig langar mest að öllu, mig langar á trampólín! mig langar að hoppa þangað til að ég hreinlega get ekki meira og þar að leggjast niður til að ná andanum.
mig langar að vera í léttum sumarkjól og horfa á kvöldsólina setjast og sötra áfengi með stelpunum, fara svo á djúpt trúnó, skella á okkur varalit o rölta niður í bæ í góða veðrinu.
en nei hér er ég að skirfa ritgerð.
annars eru kosningar á næsta leiti og ég hef ákveðið að bjóða mig fram sem meðstjórnanda, það verður örugglega sæmileg vinna en vel þess virði ef vel upp tekst:)
svo ég segi bara "vote for me and your wildest dreams will come true!"
annars ætla ég að halda áfram að berja hausnum á mér í borðið og reyna að vinna þessa yndislegu ritgerð!
-hulda rún
sunnudagur, apríl 15, 2007
eina króna fyrir mér 1,2,3!
enn önnur helgin á enda og enn einu sinni hef ég ekki afrekað neitt!
annars var hún svosem alltilagi skrapp í kjarnaskóg á föstudagsnóttina þar sem ákveðinn aðili braut á sér allar tærnar!
á laugardaginn vann ég og fór svo á söngkeppnina, 1 sætið var alveg mjög flott en mér fannst 2 og 3 nú bara vera rugl! hefði viljað sjá birnu í að minnsta kosti öðru sæti!
kvöldið var svo mjög undarlegt bara, hitti tinnu og var með henni megnið að kvöldinu sem var mjög gaman.
dagurinn í dag var ekkert sá hressasti sem ég hef upplifað neitt dröslaðist samt í vinnuna og var myglaðasta manneskja bæjarinns!
en já annars voðalega fátt að segja...
ég ætla að fara að sofa
-hulda rún
annars var hún svosem alltilagi skrapp í kjarnaskóg á föstudagsnóttina þar sem ákveðinn aðili braut á sér allar tærnar!
á laugardaginn vann ég og fór svo á söngkeppnina, 1 sætið var alveg mjög flott en mér fannst 2 og 3 nú bara vera rugl! hefði viljað sjá birnu í að minnsta kosti öðru sæti!
kvöldið var svo mjög undarlegt bara, hitti tinnu og var með henni megnið að kvöldinu sem var mjög gaman.
dagurinn í dag var ekkert sá hressasti sem ég hef upplifað neitt dröslaðist samt í vinnuna og var myglaðasta manneskja bæjarinns!
en já annars voðalega fátt að segja...
ég ætla að fara að sofa
-hulda rún
miðvikudagur, apríl 11, 2007
Money, get away....
peningar eru eitthvað svona dæmi sem ég mun aldrei átta mig á, ég er heimsins mesta fíbbl í peningamálum! ég segist alltaf ætla að taka mig á, og meina það af sál og hjarta en allt kemur fyrir ekki og ég enda með mínus alltof mikið.
Ég hreinlega veit ekki hvernig ég fer að þessu, ég bíð alltaf eftir bréfinu þar sem þessi orð standa;
kæra hulda rún við viljum biðjast innilegar afsökunar á því að það er önnur manneskja með aðild að reikningnum þímun. við viljum biðja þig að þiggjga 5 milljónir í skaðabætur og vísakort sem þú þarft ekki að borga af fyrsta árið.
kveðjur landsbankinn.
já ég bíð spennt.en talandi um að vera spennt það styttist alltaf og styttist í söngvakeppnina, vorum að komast af því í kvöld að ef birna vinnur þetta fær hún 100 þúsund krónur!!! það er einsgott að manni verði boðið út að borða!
rosalega er ég samt tóm eitthvað það hringlar í hausnum á mér ef ég hristi hann örugglega perlan sem ég tróð uppí nefið á mér í leikskóla, ætli það sé ekki það eina sem er þarna inn?
svo sökum tómleika ætla ég að enda þetta hér með áður en þetta fer útí eitthvað rugl!
-hulda rún, sem vonar innilega að íslenskukennarinn minn hafi vit á því að ver veikur á morgun!
Ég hreinlega veit ekki hvernig ég fer að þessu, ég bíð alltaf eftir bréfinu þar sem þessi orð standa;
kæra hulda rún við viljum biðjast innilegar afsökunar á því að það er önnur manneskja með aðild að reikningnum þímun. við viljum biðja þig að þiggjga 5 milljónir í skaðabætur og vísakort sem þú þarft ekki að borga af fyrsta árið.
kveðjur landsbankinn.
já ég bíð spennt.en talandi um að vera spennt það styttist alltaf og styttist í söngvakeppnina, vorum að komast af því í kvöld að ef birna vinnur þetta fær hún 100 þúsund krónur!!! það er einsgott að manni verði boðið út að borða!
rosalega er ég samt tóm eitthvað það hringlar í hausnum á mér ef ég hristi hann örugglega perlan sem ég tróð uppí nefið á mér í leikskóla, ætli það sé ekki það eina sem er þarna inn?
svo sökum tómleika ætla ég að enda þetta hér með áður en þetta fer útí eitthvað rugl!
-hulda rún, sem vonar innilega að íslenskukennarinn minn hafi vit á því að ver veikur á morgun!
þriðjudagur, apríl 10, 2007
bigmouth strikes again
já einsog glöggir lesendur sjá er ég byrjuð á þessum breytingum mínum, á reyndar eftir að reyna að koma linkunum inn aftur, gengur ekkert alltof vel, sérstaklega þar sem að ég er óþolinmóðasta manneskja jarðarinnar!
en já þetta blessaða páskafrí er víst senn á enda, en það er svosem ekki búið að vera af verri endanum! jafnvel bara það bestahingað til. London og Róm stóðu algjörlega undir væntingum og svo voru auðvitað björk og hot chip í gær og vá það er bara ólýsanlegt þetta var meira en gaman þetta var-gamangamangaman!
svo var svaka roadtrip í dag þegar 5 ótrúlega þreyttar manneskjur og ein ælandi héldu til akureyrar! loksins:)
en núna tekur skólinn víst við en samt bara þrír dagar og svo helgi=söngvakeppni, trúi ekki öðru en að birna vinni þetta!
svo er náttúrulega frí á sumardaginn fyrsta vinuna þar á eftir og smá gleði kvöldið áður.
já þetta verður bara alltilagi þó að þetta frí sé búið held ég bara!
annars vantar mig smá hjálp var að átta mig á því að þessi köttur minn verður víst að heita eitthvað svo ég er búin að þrengja valið niður í 3 nöfn:
ottó
nói
hjálmar
endilega látiði mig vita hvaða nafn ég á að velja fyrir lífsförunaut minn!
annars ætla ég að fara að horfa á little miss sunshine.
veriði sæt gott fólk!
-hulda rún

p.s. ég er búin að sjá þá á tónleikum

p.s.s. hana líka
en já þetta blessaða páskafrí er víst senn á enda, en það er svosem ekki búið að vera af verri endanum! jafnvel bara það bestahingað til. London og Róm stóðu algjörlega undir væntingum og svo voru auðvitað björk og hot chip í gær og vá það er bara ólýsanlegt þetta var meira en gaman þetta var-gamangamangaman!
svo var svaka roadtrip í dag þegar 5 ótrúlega þreyttar manneskjur og ein ælandi héldu til akureyrar! loksins:)
en núna tekur skólinn víst við en samt bara þrír dagar og svo helgi=söngvakeppni, trúi ekki öðru en að birna vinni þetta!
svo er náttúrulega frí á sumardaginn fyrsta vinuna þar á eftir og smá gleði kvöldið áður.
já þetta verður bara alltilagi þó að þetta frí sé búið held ég bara!
annars vantar mig smá hjálp var að átta mig á því að þessi köttur minn verður víst að heita eitthvað svo ég er búin að þrengja valið niður í 3 nöfn:
ottó
nói
hjálmar
endilega látiði mig vita hvaða nafn ég á að velja fyrir lífsförunaut minn!
annars ætla ég að fara að horfa á little miss sunshine.
veriði sæt gott fólk!
-hulda rún

p.s. ég er búin að sjá þá á tónleikum

p.s.s. hana líka
laugardagur, apríl 07, 2007
eg er eitthvad svo eirdarlaus, eg fae alltaf svona annad slagid. madur fer ad hugsa of mikid en skilur ekki neitt.
afhverju breytist aldrei neitt en samt allt?
aei eg hreinlega skil tetta ekki, eg held eg verdi ad fara ad breyta einhverju, kannski ef byrji a ad breyta utlitinu a tessari sidu.
mig langar lika adeins ad breyta mer, mig langar ad verda adeins betri.
mig langar ad haetta ad daema folk og vera afbrydisom,
mig langar ad vera duglegri,
mig langar ad haetta ad gera hluti sem eg se eftir strax naesta dag,
mig langar ad vera opnari,
mig langar ad segja alltaf tad sem mer finnst,
mig langar ad getad drullad yfir folk tegar tad a tad skilid,
mig langar ad segja folki tad sem tad a skilid ad vita,
mig langar aftur i sidasta sumar
mig langar til danmerkur i sumar
mig langar ad hlaeja med stelpunum svo mikid ad eg fai verk i magann
mig langar ad vera aftur i svona 5 bekk og leika mer i barbie med onnu
mig langar a grubbukvold einsog tau voru i 8.bekk
mig langar ad brosa alltaf
emo gotinn eitthvad ad brjotast fram tarna!
annars fer ad styttast i heimfor, tetta er buin ad vera frabaer ferd og tad verdur gott ad komast aftur heim, to svo ad allt se liklegast eins og mig langi aftur i burtu eftir viku hehe
en tad breytist samt eitthvad, kisi kemur bradum:) tarf ad fara ad akveda nafn a hann og svona.
loksins get eg afskrifad karlmenn aetla ad verda svona kona sem byr ein med kettinum sinum haha
en eg aetla ad fara ad gera eitthvad ad viti herna a iatliu
skemmtidi ykkur vel tad sem eftir er af paskunum
hulda run

lang saetastur-tetta er semsagt kisinn minn ekki bara eitthvad dyr sem mer fannst saett haha
afhverju breytist aldrei neitt en samt allt?
aei eg hreinlega skil tetta ekki, eg held eg verdi ad fara ad breyta einhverju, kannski ef byrji a ad breyta utlitinu a tessari sidu.
mig langar lika adeins ad breyta mer, mig langar ad verda adeins betri.
mig langar ad haetta ad daema folk og vera afbrydisom,
mig langar ad vera duglegri,
mig langar ad haetta ad gera hluti sem eg se eftir strax naesta dag,
mig langar ad vera opnari,
mig langar ad segja alltaf tad sem mer finnst,
mig langar ad getad drullad yfir folk tegar tad a tad skilid,
mig langar ad segja folki tad sem tad a skilid ad vita,
mig langar aftur i sidasta sumar
mig langar til danmerkur i sumar
mig langar ad hlaeja med stelpunum svo mikid ad eg fai verk i magann
mig langar ad vera aftur i svona 5 bekk og leika mer i barbie med onnu
mig langar a grubbukvold einsog tau voru i 8.bekk
mig langar ad brosa alltaf
emo gotinn eitthvad ad brjotast fram tarna!
annars fer ad styttast i heimfor, tetta er buin ad vera frabaer ferd og tad verdur gott ad komast aftur heim, to svo ad allt se liklegast eins og mig langi aftur i burtu eftir viku hehe
en tad breytist samt eitthvad, kisi kemur bradum:) tarf ad fara ad akveda nafn a hann og svona.
loksins get eg afskrifad karlmenn aetla ad verda svona kona sem byr ein med kettinum sinum haha
en eg aetla ad fara ad gera eitthvad ad viti herna a iatliu
skemmtidi ykkur vel tad sem eftir er af paskunum
hulda run

lang saetastur-tetta er semsagt kisinn minn ekki bara eitthvad dyr sem mer fannst saett haha
föstudagur, apríl 06, 2007
prego
alltaf gaman ad skrifa a erlendu lyklabordi.
ja her sit eg i rom og hlusta a strak segja skemmtilega sogu af tvi hvernig hann tyndi toskunni sinni.
tetta er buin ad vera mjog skemmtileg ferd fyrir utan sma veikindi, hver annar en eg verdur veikur a italiu? eg er buin ad sja allt sem haegt er ad sja held eg bara, en vatinkanid hefur to vinninginn tad er bara allt flott tarna, rom er borg sem allir turfa ad koma i ad minnsta kosti einu sinni.
reyndar eins frabaert land og italia er er tetta ekkert svo skemmtileg tjod, ef eg aetti ad lisa teim i 2 ordum myndi eg segja donaleg og frek.
to svo ad tetta hafi verid skemmtileg ferd er eg hreinlega farin ad hlakka smavegis til ad koma heim aftur, enda taka vid frabaerir tonleikar og roadtrip med stelpunum:D en jaeja eg er haett, bist ekki vid morgum kommentum tar sem minir dyggustu lesendur eru flestir i utlondum.
kvedjur fra rom
-hulda run
ps. strakurinn fann toskuna svo tetta for allt vel!
ja her sit eg i rom og hlusta a strak segja skemmtilega sogu af tvi hvernig hann tyndi toskunni sinni.
tetta er buin ad vera mjog skemmtileg ferd fyrir utan sma veikindi, hver annar en eg verdur veikur a italiu? eg er buin ad sja allt sem haegt er ad sja held eg bara, en vatinkanid hefur to vinninginn tad er bara allt flott tarna, rom er borg sem allir turfa ad koma i ad minnsta kosti einu sinni.
reyndar eins frabaert land og italia er er tetta ekkert svo skemmtileg tjod, ef eg aetti ad lisa teim i 2 ordum myndi eg segja donaleg og frek.
to svo ad tetta hafi verid skemmtileg ferd er eg hreinlega farin ad hlakka smavegis til ad koma heim aftur, enda taka vid frabaerir tonleikar og roadtrip med stelpunum:D en jaeja eg er haett, bist ekki vid morgum kommentum tar sem minir dyggustu lesendur eru flestir i utlondum.
kvedjur fra rom
-hulda run
ps. strakurinn fann toskuna svo tetta for allt vel!
föstudagur, mars 30, 2007
when in rome...
jæja kæru samlandar þá er komið að því ég er að fara suður og svo út, sjáumst svo bara hress á björk og hot cip.
einsog ég lofaði önnu og söndru í gær þá ætla ég bara að segja eina setningu í róm og er það; "when in rome"
-hulda rún
einsog ég lofaði önnu og söndru í gær þá ætla ég bara að segja eina setningu í róm og er það; "when in rome"
-hulda rún
mánudagur, mars 26, 2007
NOOOOOOO!
vá mig langar að gráta, er búin að vera að vinna í fyrirlestri og var mjög svo langt komin og gekk bara ágætlega en nei fíflið ég tókst á einhvern ótrúlegan hátt að loka helvítis skjalinu svo að allt er farið, það er alltaf spurt hvort maður vilji savea afhverju ekki núna! mig langar að gráta!
-óheppnasta manneskja jarðarinnar!
-óheppnasta manneskja jarðarinnar!
sunnudagur, mars 25, 2007
kvöldið er okkar
mér er búið að líða í allan dag einsog það sé sumar, það er eitthvað í loftinu.
það var eitthvað svo heitt í vinnunni og svo þegar við vorum að loka var ennþá bjart úti, langt síðan það hefur komið fyrir.
þegar ég kom heim var svo lambakjöt í matinn og öll fjölskyldan í mat.
annars var þetta bara ágæt helgi fór í afmæli á föstudaginn þar sem ég fékk frábærar veitingar og var það hin mesta skemmtun takk fyrir mig heiða. Svo lá leiðin niðurí bæ þar sem g og anna fórum meðal annars í sjallan, þar sem við dönsuðu líkt og það væri enginn morgundagur við eitt af okkar uppáhaldslögum, Á sjó, því miður kom ekki baraðann hangi þurr þrátt fyrir langa bið. Kvöldið endaði svo á undarlegasta "eftirpartý" sem ég hef farið í.
dagurinn eftir var hins vegar ekki alveg jafn hress vaknaði eftir svona korters svefn mjög svo mygluð þar sem ég var tvöfalt þunn og mjög svo þreytt, vann til 6 og fór þá á frænkuhitting þar sem ég sofnaði fram á borðið, mjög svo hress.
annars er fátt að skrifa um, London og Róm eftir 6 daga:D
eigiði gott sumarkvöld
-hulda rún

svona ætla ég að vera í sumar.
það var eitthvað svo heitt í vinnunni og svo þegar við vorum að loka var ennþá bjart úti, langt síðan það hefur komið fyrir.
þegar ég kom heim var svo lambakjöt í matinn og öll fjölskyldan í mat.
annars var þetta bara ágæt helgi fór í afmæli á föstudaginn þar sem ég fékk frábærar veitingar og var það hin mesta skemmtun takk fyrir mig heiða. Svo lá leiðin niðurí bæ þar sem g og anna fórum meðal annars í sjallan, þar sem við dönsuðu líkt og það væri enginn morgundagur við eitt af okkar uppáhaldslögum, Á sjó, því miður kom ekki baraðann hangi þurr þrátt fyrir langa bið. Kvöldið endaði svo á undarlegasta "eftirpartý" sem ég hef farið í.
dagurinn eftir var hins vegar ekki alveg jafn hress vaknaði eftir svona korters svefn mjög svo mygluð þar sem ég var tvöfalt þunn og mjög svo þreytt, vann til 6 og fór þá á frænkuhitting þar sem ég sofnaði fram á borðið, mjög svo hress.
annars er fátt að skrifa um, London og Róm eftir 6 daga:D
eigiði gott sumarkvöld
-hulda rún

svona ætla ég að vera í sumar.
miðvikudagur, mars 21, 2007
hundrað
já krakkar takið fram blöðrurnar! það eru komnar 100 færslur á þessa blessuðu síðu, þetta hafðist.
kannski ég geri mér glaðan dag og fagni þessu? en hvernig í óskupunum á maður að gera sér glaðan dag á akureyri? það getur reynst ansi erfitt!
maður getur alltaf farið á skauta, nema hvað að það er ekki gaman.
maður getur borðað nammi. en þá verður maður feitur.
maður getur keypt sér húbba búbba tyggjó og blásið svo stóra kúlu að hún springi yfir nefið á manni, en ég á ekki pening.
maður getur farið á kaffihús, en það er alltaf eins.
maður getur rólað, en það er svo kallt.
ég veit að þetta blogg var ekki alveg í anda pollyönnu vinkonu minnar svo ég segi bara fokking pollyanna það er alltilagi að væla endrum sinnum!
hulda-semerkalltogþarfaðlæra!

smá pollyönnu mynd-lífið er/var gott
kannski ég geri mér glaðan dag og fagni þessu? en hvernig í óskupunum á maður að gera sér glaðan dag á akureyri? það getur reynst ansi erfitt!
maður getur alltaf farið á skauta, nema hvað að það er ekki gaman.
maður getur borðað nammi. en þá verður maður feitur.
maður getur keypt sér húbba búbba tyggjó og blásið svo stóra kúlu að hún springi yfir nefið á manni, en ég á ekki pening.
maður getur farið á kaffihús, en það er alltaf eins.
maður getur rólað, en það er svo kallt.
ég veit að þetta blogg var ekki alveg í anda pollyönnu vinkonu minnar svo ég segi bara fokking pollyanna það er alltilagi að væla endrum sinnum!
hulda-semerkalltogþarfaðlæra!

smá pollyönnu mynd-lífið er/var gott
mánudagur, mars 19, 2007
the promise
ég var aðeins að velta orðinu loforð fyrir mér, eða kannski frekar merkingu orðsins. Að lofa einvherju afhverju gerir maður það? þar sem að vitur maður sagði eitt sinn reglur eru til að brjóta þær, eru þá loforð ekki til að svíkja þau?
ef maður segist ætla að gera eitthvað en gerir það svo ekki þá er það slæmt en ef maður lofar að gera eitthvað og gerir það ekki er það hrikalegt, og hver hefur ekki heyrt "en þú lofaðir" og þá fer maður auðvitað að verja sig; " nei ég lofaði ekki! ég sagðist bara ætla að gera þetta) skiptir þetta litla orð virkilega svona mikli máli?
já þetta eru pælingar.
ég held að ég sé enn eina ferðina búin að horfa of mikið á sex and the city og jafnvel hlusta of mikið á Tracy Chapman?
annars var þetta voða fínn dagur átti að mæta hálf tólf, hefði reyndar getað sleppt því þar sem að það var svo ekki danska, en þar af leiðandi þurfti ég bara að fara í 3 tíma og svo auðvitað vinna í sjoppunni sem var auðvitað bara gaman.
ég er að reyna að vera jákvæð, ég er "fokkíng pollýanna" enda er svosem alveg hellingur til að vera bjartsýn yfir, london og róm þar efst á lista, frábærir vinir (jafnvel þeir bestu!) enginn kærasti (það er jákvætt) styttist í sumarið sem ég held að verði alveg ágætt þrátt fyrir ég eigi eftir að sakna danmerkurfaranna! en ég ætla í heimsókn þangað, smá upphitun fyrir útskriftaferð:)
annars ætla ég að fara fram stelurnar eru komnar til að ræða um london og róm:)
lifið heil
-pollýanna
ef maður segist ætla að gera eitthvað en gerir það svo ekki þá er það slæmt en ef maður lofar að gera eitthvað og gerir það ekki er það hrikalegt, og hver hefur ekki heyrt "en þú lofaðir" og þá fer maður auðvitað að verja sig; " nei ég lofaði ekki! ég sagðist bara ætla að gera þetta) skiptir þetta litla orð virkilega svona mikli máli?
já þetta eru pælingar.
ég held að ég sé enn eina ferðina búin að horfa of mikið á sex and the city og jafnvel hlusta of mikið á Tracy Chapman?
annars var þetta voða fínn dagur átti að mæta hálf tólf, hefði reyndar getað sleppt því þar sem að það var svo ekki danska, en þar af leiðandi þurfti ég bara að fara í 3 tíma og svo auðvitað vinna í sjoppunni sem var auðvitað bara gaman.
ég er að reyna að vera jákvæð, ég er "fokkíng pollýanna" enda er svosem alveg hellingur til að vera bjartsýn yfir, london og róm þar efst á lista, frábærir vinir (jafnvel þeir bestu!) enginn kærasti (það er jákvætt) styttist í sumarið sem ég held að verði alveg ágætt þrátt fyrir ég eigi eftir að sakna danmerkurfaranna! en ég ætla í heimsókn þangað, smá upphitun fyrir útskriftaferð:)
annars ætla ég að fara fram stelurnar eru komnar til að ræða um london og róm:)
lifið heil
-pollýanna

sunnudagur, mars 18, 2007
coulda, woulda, shoulda
sunnudagar, þeir skiptast niður í 2 flokka; vera þunnur eða vinna og læra, en svo koma þessir einstaka sunnudagar þar sem maður fer pínu í báða flokkana.
gærkvöldið var undarlegt-samt gaman, undarlegt gaman.
morgundagurinn verður góður þarf ekki að mæta í helvíti fyrren hálf tólf (broskall).
ég er ekki frá því að þetta sé bara orðið punktablogg.
vinnufélagi benti mér á það í gær að það væri verið að fara að sprengja upp Róm einhverjir ættu að vera að smygla kjarnorkuvopnum inní vatíkanið svo hver veit nema ég komi ekkert aftur frá heim, leiðinlegt.
ég er fíkill-sex and the city fíkill, ef ég bara myndi búa í new york.
mig langar í epli, verð að láta apple tölvuna duga.
air five!
hulda rún
gærkvöldið var undarlegt-samt gaman, undarlegt gaman.
morgundagurinn verður góður þarf ekki að mæta í helvíti fyrren hálf tólf (broskall).
ég er ekki frá því að þetta sé bara orðið punktablogg.
vinnufélagi benti mér á það í gær að það væri verið að fara að sprengja upp Róm einhverjir ættu að vera að smygla kjarnorkuvopnum inní vatíkanið svo hver veit nema ég komi ekkert aftur frá heim, leiðinlegt.
ég er fíkill-sex and the city fíkill, ef ég bara myndi búa í new york.
mig langar í epli, verð að láta apple tölvuna duga.
air five!
hulda rún
