jæja þá eru þessar kosnigar búnar og ég tapaði með 8% atkvæða, og er reyndar frekar fegin, nefni engar ástæður fyrir því hehe
en já þetta var samt bara gaman og ég hef mikla trú á stórum hluta stjórnarinnar.
annars er voða fátt í fréttum ,hjálmar kemur á morgun eða hinn reyndar, það verður gleðistund alltaf gaman að fá einhvern nýjan inná heimilið hehe
annars bíð ég bara spennt eftir að biggi smiður(pabbi söndru) fari að setja upp trampólínið! langar að hoppa svo mikið að ég gleymi öllu um stund!
svo ef þið eigið trampólín sem að ég má hoppa á þangað til að hennar kemur upp þá væri það vel þegið, ég er alveg til í að hoppa á nóttunni jafnvel!
ég var samt að átta mig á því hvað líf mitt er innihaldssnautt þessa dagana, það er einhvernveginn bara ekkert....
en já svona er þetta víst annað slagið
allavega ég farin að gera ekki neitt, endilega heyrðu í mér ef þú átt eitt stykku trampólín og vantar hoppfélaga, ég skal lofa að vera í fötum!
-hulda rún
6 ummæli:
þú mátt koma og hoppa hjá mér hvenar sem er
já ég verð að fara að ýta á eftir honum birgi með trampólínið, þetta gengur ekki lengur!
sjáumst í kvöld sjúgar og tökum þá eitt nett dansspor;)
takk fyrir síðast, held jafnvel að þetta hafi verið meira trúnó en hjá heiðu hér um árið!
haha já við vorum allar farnar að grenja...og alltaf missir anna guðrún af því!
sandra: við tókum reyndar engin danspor en við fórum svo sannarlega á trúnó haha
arnrún: já ég held að þetta hafi jafnvel toppað það!
Rosalega langar mig í trampólín og hamingju.
Skrifa ummæli