mánudagur, nóvember 27, 2006

bang bang

one night to be confused...
morfís? ég veit ekki alveg hvað gerðist... eða jú reyndar veit ég það nokkurn veginn en ég bara þykist ekki vita það því að ég vil ekki viðurkenna fyrir sjálfri mér að þetta sé virkilega orðið svona spillt, keppni sem einu sinni snérist um góðar ræður og rök snýst nú greinilega um dónaskap, yfirdrull og tjaa að kaupa sér eitt til tvö stykki dómara kannski? það klikkar ekki.
sjaldan hef ég verið jafn hneyksluð og þegar ég segi sjaldan meina ég aldrei, þvílík framkoma, verslingar höguðu sér einsog ofdekraðir unglingar og þvílík vanvirðing og frekja. klapplið þeirra snérist um hver væri með hávaðamesta dótið og hverjum tækist að pirra okkur mest og til hamingju ofurölvi drengur með sírenuvæl þú vannst!
allavega.... þetta var fáránlegt og til hamingju birna, ottó, guðni og valur þetta var ykkar sigur sem þessi fífl hirtu!
both under influence...
laugardagskvöld fór í að drekkja sorgum, fancy kokteilar, snjókast og endaði með snjóenglum gerðum af mér og söndru!
Sharing different heartbeats in one night...
svo kom sami sunnudagurinn, sami mánudagurinn og sami þriðjudagurinn og svo fram vegis....

afhverju er maður ekki rosa sniðuur og setur alltaf mynd í staðin fyrir undirskrift?

miðvikudagur, nóvember 22, 2006

get me away from here i'm dying

manneskjan sem fann upp þetta svokallaða blogg var örugglega mjög þjökuð manneskja sem hafði engan til að væla í, var komin með nóg á að úrhella tilfinningum sínum í dagbókaskruddu og vildi að aðrir fengju að upplifa og finna þjáningar hans!
mjög margir nota þetta form enn í dag, þegar þeim líður illa ákveða þeir að blogga.
ég er ekki að segja að ég sé þjökuð manneskja núna en af einhverri ástæðu langaði mig að skrifa eitthvað, ég veit ekki alveg hvað en eitthvað allavega.
akureyri? þessi staður, ég myndi segja þessi blessaði staður nema hvað það er bara alls ekkert blessað við þennan stað, þetta er alltaf sama fólkið sömu sögurnar nema hvað nöfnin breitast annað slagið. reyndar annað slagið ákveður fólk að gera sér glaðan dag og fá sér smá í glas og hvað gerist svo? þetta verður sami leiðinda bærinn en þó með aðeins fleiri sögum um náungann.





keppni hver á undarlgeustu vinkonurnar?
-huldarun

sunnudagur, nóvember 19, 2006

þegar eg verð stor...

...ætla ég að búa í stóru húsi með breiðum stiga og breiðu og fallegu stigahandriði

...ætla ég að eiga mann sem verður myndarlegri með aldrinum líkt og patrick dempsey

...ætla ég að búa utanlands í einhvern tíma

...ætla ég að eiga 2 falleg þæg og snyrtileg börn

...ætla ég að hitta stelpurnar einu sinni í viku á kaffihúsi til að slúðra

...ætla ég að borða svínahamborgarahrygg á jólunum

...ætla ég að halda góðu sambandi við systur mínar

...ætla ég að kaupa mér e-ð fallegt einu sinni í viku

...ætla ég að elska vinnuna mína

...ætla ég að eiga innikött

...ætla ég að halda áfram að vera óraunsæ draumóra manneskja!
...hulda rún

miðvikudagur, nóvember 15, 2006

myndir segja meira en 1000 orð


í gamla daga... síðasta vetur
myndablogg eru að tröllríða öllu svo hér er mitt framlag

gaman saman

myndarleg stúlka

sumir eru fæddir módel

og aðrir ekki

stuð í afmæli

fátt skemmtilegra en að eiga afmæli

i belive!

keppendur í ungfrú norðurland 2007

stundum leiðist mér

meira en öðrum

eeen ég á allavega myndarlegar vinkonur

ottó sálufélagi minn heitinn-megi hann hvíla í friði

smá baugar eftir vinnutörn

gossh ertu að meina þetta?

neiii vá!

eeen. ekki tími í miera
hulda rún

mánudagur, nóvember 13, 2006

karma police

Karma police, arrest this man, he talks in maths
He buzzes like a fridge, hes like a detuned radio
Karma police, arrest this girl, her hitler hairdo, is making me feel ill
And we have crashed her party
This is what you get, this is what you get
This is what you get, when you mess with us

Karma police, Ive given all I can, its not enough
Ive given all I can, but were still on the payroll
This is what you get, this is what you get
This is what you get, when you mess with us
And for a minute there, I lost myself, I lost myself
And for a minute there, I lost myself, I lost myself

For a minute there, I lost myself, I lost myself

meira get ég ekki sagt eeeen...
myndablogg vænanlegt
-hulda

mánudagur, nóvember 06, 2006

kalkofnsvegur

austurstræti þys og læti....
vetrarfríið var stuð, afmælispartý ársins ar sem afmælis barnið var "sofnað" á undan flestum þetta var undarlegt en skemmtilegt teiti og suðurferðin daginn eftir var ekki jafn skemmtileg fyrir suma en já ég anna birna sara og arnar lögðum af stað um 3 leytið aðeins 4 tímum of seint.
allt gekk vel og reykjavík var frábær einsog vanalega, reyndar ömurlegt veður eeen það eyðilagði ekki verslunarferðina.
ég fór í klippingu og er ekki alveg viss hvort mér líki nýja hárið en það vex einsog fíflið sagði við asnann
annars ætla ég að henda inn nokkrum myndum frá matarboði þar sem ég eldaði ofaní mömmu pabba önnu og birnu (ég er snilldarkokkur líkt og sést á myndunum) og svp nokkrar úr afmælisteiti.


á eftir að klára stay tuned...