manneskjan sem fann upp þetta svokallaða blogg var örugglega mjög þjökuð manneskja sem hafði engan til að væla í, var komin með nóg á að úrhella tilfinningum sínum í dagbókaskruddu og vildi að aðrir fengju að upplifa og finna þjáningar hans!
mjög margir nota þetta form enn í dag, þegar þeim líður illa ákveða þeir að blogga.
ég er ekki að segja að ég sé þjökuð manneskja núna en af einhverri ástæðu langaði mig að skrifa eitthvað, ég veit ekki alveg hvað en eitthvað allavega.
akureyri? þessi staður, ég myndi segja þessi blessaði staður nema hvað það er bara alls ekkert blessað við þennan stað, þetta er alltaf sama fólkið sömu sögurnar nema hvað nöfnin breitast annað slagið. reyndar annað slagið ákveður fólk að gera sér glaðan dag og fá sér smá í glas og hvað gerist svo? þetta verður sami leiðinda bærinn en þó með aðeins fleiri sögum um náungann.
keppni hver á undarlgeustu vinkonurnar?
-huldarun
4 ummæli:
þú ættir að sjá syrpuna af þér, söndru og önnu heima hjá önnu í sumar þegar annag kom heim! þá getur þú sko ekkert sagt um furðulegar vinkonur ;)
mig langar að sjá þig :*
hahaha pokamyndirnar eru alveg met.
mig langar reyndar að sjá þær myndir margrét. getum við ekki haft myndakvöld einhverntíman?
magga magg; hah já vá ég verð að sjá þær myndir! eða vil ég sjá þær? en já mig langar að sjá þig líka ég sé þig alltaf svona 5 mín til að segja hæ og bæ það er ekki nóg! förum að hittast bara ég þú og guð aight?
anna:já myndakvöld er bara ekki svo galin hugmynd!
aight sistah ;)
myndakvöld er það besta í heimi (sungið með óperuröddinni minni)
Skrifa ummæli