miðvikudagur, febrúar 21, 2007

fitter happier?

ég er farin að halda að allir kettir á akureyri séu geldir, þetta er ekki fyndið lengur!
öskudagur í dag... ég vildi að ég væri lítil og hefði farið í bæinn í morgun og sæti núna með pokann minn í mestu makindum, héldi fast í pokann til að halda honum frá sísí og horfði á skemmtilegt barnaefni! ó hvað lífið var ljúft og létt núna er ég hinsvegar á leiðina í ræktina er að fara að borða fisk og horfa á americas next top model-bara svona til að kvelja sig smá meira!
bjarnastaðarbeljurnar....
hulda rún

fimmtudagur, febrúar 08, 2007

frelsstríð grikkja

á eftir er fundur, þetta er ekki leiðinlegur óspennandi fundur þar sem rætt er um aukna áfenisnotkun eða leti unglinga nei þetta er fundur þar sem rætt verður hver verður farið í útskriftaferð! ómæ hvað ég hlakka til!
annars talandi um utanlandsferðir þá styttist alltaf í london og Róm vá hvað ég hlakka til!
svo er ég að fara að byrja fyrir alvöru í ræktinni í dag,ég og tinna með okkar eigin þjálfara og læti, ég kvíði ekki lítið fyrir því verð ég að segja.
shíbabalúla she's my babe!
-hulda rún

mánudagur, febrúar 05, 2007

just another manic monday...

I wish it was Sunday (oh-woe)
'Cause that's my Funday (oh-woe)
My I don't have to runday (oh)
It's just another manic Monday.

tvöfaldir sögutímar eru hóra! sérstaklega þar sem að ég er búin með þennan áfanga og kann hann alveg, já svona er lífið fullt af hamingju!
annars er ég ekki ennþá búin að finna kettling, ég get svo svarið það að ég var alltaf að lesa auglýsingar um gefins kettlinga þangað til núna!
"La Terreur"
svona til að tala um eitthvað aðeins hressara þá fór ég á tónleika með Pétri Ben á laugardaginn og vá þessi maður er ekki venjulegur, þvílík rödd og svo var hann bara ansi fyndin líka. Ég fjárfesti í disknum og hann er búin að vera á repeat síðan frábær mæli með honum; wine for my weakness-pétur ben.
"La marseillase"
doremífasolatító
eigiði góðan mánudag
-hulda rún;Robespierre


við eigum margt sameiginlegt