föstudagur, apríl 06, 2007

prego

alltaf gaman ad skrifa a erlendu lyklabordi.
ja her sit eg i rom og hlusta a strak segja skemmtilega sogu af tvi hvernig hann tyndi toskunni sinni.
tetta er buin ad vera mjog skemmtileg ferd fyrir utan sma veikindi, hver annar en eg verdur veikur a italiu? eg er buin ad sja allt sem haegt er ad sja held eg bara, en vatinkanid hefur to vinninginn tad er bara allt flott tarna, rom er borg sem allir turfa ad koma i ad minnsta kosti einu sinni.
reyndar eins frabaert land og italia er er tetta ekkert svo skemmtileg tjod, ef eg aetti ad lisa teim i 2 ordum myndi eg segja donaleg og frek.
to svo ad tetta hafi verid skemmtileg ferd er eg hreinlega farin ad hlakka smavegis til ad koma heim aftur, enda taka vid frabaerir tonleikar og roadtrip med stelpunum:D en jaeja eg er haett, bist ekki vid morgum kommentum tar sem minir dyggustu lesendur eru flestir i utlondum.
kvedjur fra rom
-hulda run
ps. strakurinn fann toskuna svo tetta for allt vel!

Engin ummæli: