eg er eitthvad svo eirdarlaus, eg fae alltaf svona annad slagid. madur fer ad hugsa of mikid en skilur ekki neitt.
afhverju breytist aldrei neitt en samt allt?
aei eg hreinlega skil tetta ekki, eg held eg verdi ad fara ad breyta einhverju, kannski ef byrji a ad breyta utlitinu a tessari sidu.
mig langar lika adeins ad breyta mer, mig langar ad verda adeins betri.
mig langar ad haetta ad daema folk og vera afbrydisom,
mig langar ad vera duglegri,
mig langar ad haetta ad gera hluti sem eg se eftir strax naesta dag,
mig langar ad vera opnari,
mig langar ad segja alltaf tad sem mer finnst,
mig langar ad getad drullad yfir folk tegar tad a tad skilid,
mig langar ad segja folki tad sem tad a skilid ad vita,
mig langar aftur i sidasta sumar
mig langar til danmerkur i sumar
mig langar ad hlaeja med stelpunum svo mikid ad eg fai verk i magann
mig langar ad vera aftur i svona 5 bekk og leika mer i barbie med onnu
mig langar a grubbukvold einsog tau voru i 8.bekk
mig langar ad brosa alltaf
emo gotinn eitthvad ad brjotast fram tarna!
annars fer ad styttast i heimfor, tetta er buin ad vera frabaer ferd og tad verdur gott ad komast aftur heim, to svo ad allt se liklegast eins og mig langi aftur i burtu eftir viku hehe
en tad breytist samt eitthvad, kisi kemur bradum:) tarf ad fara ad akveda nafn a hann og svona.
loksins get eg afskrifad karlmenn aetla ad verda svona kona sem byr ein med kettinum sinum haha
en eg aetla ad fara ad gera eitthvad ad viti herna a iatliu
skemmtidi ykkur vel tad sem eftir er af paskunum
hulda run
lang saetastur-tetta er semsagt kisinn minn ekki bara eitthvad dyr sem mer fannst saett haha
4 ummæli:
heimurinn er betri þegar þú ert í honum.
góðar pælingar, held að ég verði bara með þér í þessu átaki!
jii, ég verð að viðurkenna að það verður ágætt að fá þig heim. ég, þú og mike, jé! haha
ég hef ýmsar skemmtilegar sögur líka ;)
Já, það er kostur að geta litið í eiginn barm, það myndi ég segja. (Var mjög nálægt því að búa til brandara um að líta á eiginn barm, brjóstin skiljú. Einmitt, gott að ég hætti við)
mér líst vel á það axel!
haha já anna ég þú og mike!
haha það hefði reyndar verið góður brandari erla, hann var ekki en samt glotti ég
Skrifa ummæli