sunnudagur, apríl 15, 2007

eina króna fyrir mér 1,2,3!

enn önnur helgin á enda og enn einu sinni hef ég ekki afrekað neitt!
annars var hún svosem alltilagi skrapp í kjarnaskóg á föstudagsnóttina þar sem ákveðinn aðili braut á sér allar tærnar!
á laugardaginn vann ég og fór svo á söngkeppnina, 1 sætið var alveg mjög flott en mér fannst 2 og 3 nú bara vera rugl! hefði viljað sjá birnu í að minnsta kosti öðru sæti!
kvöldið var svo mjög undarlegt bara, hitti tinnu og var með henni megnið að kvöldinu sem var mjög gaman.
dagurinn í dag var ekkert sá hressasti sem ég hef upplifað neitt dröslaðist samt í vinnuna og var myglaðasta manneskja bæjarinns!
en já annars voðalega fátt að segja...
ég ætla að fara að sofa
-hulda rún

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég vaknaði klukkan 17:30 á sunnudaginn...ekkert spes!

Unknown sagði...

me fucking toes.

ég vaknaði klukkan 10:30 á sunnudaginn en fór að sofa klukkan 7 kvöldið áður. beat that, einhver.

Unknown sagði...

p.s. morguninn áður. ég ruglaðist ýkt mikið í hausnum út af því ég var að gera svo mikið. sorry hulda, sorry allir.
sorry.

Unknown sagði...

snilldar kvöld... það er samt alveg spurning hvor okkar er Hulda Rún :)

fridafraenka sagði...

sandra rosalega hefði ég verið til í að sofa svo lengi!! og sorry aftur að ég barði þig haha var aðeins of mikið að lifa mig inní viva versló
axel; þetta var alveg rosalega flókið en þér er fyrirgefið fæ bara nánari útskýringu seinna!
tinna; já þetta var alveg frábært! og já það er stóra spurningin;)