sunnudagur, apríl 30, 2006

fotíðarþrá!

ef þú ert ekki í grúbbunni verður þessi lesning ekkert spes!

ég er full af fortíðarþrá! ég las blogg á miffi og hreinlega táraðist! því að það er satt í gamla daga var allt svo gott! og jafnvel þó að maður hafi innilega hatað lundarskóla og verið án efa svolítið bældar þá var það í lagi því að við vorum 6 bældar saman
já það er ekki laust við það að það hafi verið gaman!
en í dag eru allir svo uppteknir ef þeir eru ekki í brasilíu eru þeir að læra eða komin með kærasta sem er náttúrulega bara rugl!;)
í mínum huga er reyndar allt í gamla daga mér finnst 1.bekkur vera gamla daga...?




í mínum huga er þetta allt í gamla daga, ég held að ég telji allt áður en að anna guðrún fór vera í gamla daga sem er undarlegt þar sem að það eru hvað 9 mánuðir síðan kjélla fór? en það er 9 mánuðum of mikið!

góðir tímar!

lífið var ljúft:)

vaglaskógur var tekinn með trompi!

myndir segja meira en 1000 orð!








HAHAHAHA!

hvað getur maður sagt? ég vil endurvekja grúbbukvöld þar sem var hlegið þangað til að maður var bókstaflega komin með strengi í magann og maskara niðurá kinnar! (nema hvað við vissum ekki hvað máling var;))
þar sem að ein varð pirruð og hinar gerðu í því að vera pirrandi;) þar sem að skapsveiflur voru svo miklar að það var hlegið, grátið, rifist og sæst á innan við klukkutíma!;)
en já ég bara verð að koma með nokkur gullkorn man reyndar frekar lítið núna...
- ,, já það var ég" uuu... nei hulda það var ég!
-,,betra er að sofa í mylsnu en verkjum"
-hey anna viltu koma með mér á klóstið? NEI!
-,,ég heiti siggi og ég er fyllibytta" ,,ég heiti líka siggi og ég er líka fyllibytta" ,,ég heiti líka siggi og er líka fyllibytta" ,, við erum siggarnir þrír og við erum fyllibyttur"
- ,, hún sagði polli litli,,
-ég vildi að ég væri köttur því að þá gæti ég sofið þar sem ég vildi
-bíddu ha hver? bíddu hver er það? jaaaá nei ég veit ekki hver það er*1000
-herðu þú átt kjöt hérna hjá mér í frykistunni
-er erlingur að redda mínum málum?
æi ég nenni ekki að hugsa meira en já stelpur mínar nú þurfum við að fara að gera eitthvað í okkar málum og endurvekja gamla tíma!
hittumst heilar
hulda run með fortíðarþrá!

þriðjudagur, apríl 25, 2006

Another coffee it’s on the house...

einsog sumir dagar eru fullkomnir eru aðrir það svo innilega ekki...
það eru sumir dagar sem byrja hreinlega illa!
maður fer frammúr rúmminu stígur á uppáhaldshárskrutið sitt brýtur það og meiðir sig í þokkabót. það seinasta sem manni langar í er morgunmatur svo maður drekkur eitt vatnsglas og tekst að hella helmingnum yfir sig.
maður leggur aðeins of seint af stað í skólann og þarf því að pirra sig óhugnalega mikið yfir umferðinni og lendir auðvitað á eftir gröfu,vörubíl eða jafnvel gömlu fólki! svo loksins þegar maður kemst á áfnagastað tekur það 10 mínútur að finna stæði og endar maður á því að leggja svo langt frá að maður hefði liggurvið getað sleppt því að fara á bíl! sem verður til þess að maður kemur aðeis of seint í fyrsta tíma og fær þar af leiðandi ekki mætingu! maður uppgvötar svo auðvitað til að fullkomna þetta að maður gleymdi spilaranum svo það er engin björgun maður hreinlega neyðist til að hlusta á kennarann tala um hvenar tíminn hafi byrjað!
ég fór því aðeins að pæla getur það verið að það ráðist allt af byrjun dagsins hvernig dagurinn er?
því ég hef tekið eftir því að þegar dagurinn byrjar ömurlega þá virðist allt svo ömurlegt maður æsir sig yfir öllu og allt er já ómögulegt en ef að dagurinn hinsvegar byrjar vel er viðmótið gagnvart hlutunum svo allt öðruvísi þá er svona "æi þetta reddast,, viðmót og já þá er allt miklu betra!
þetta held ég að sé ástæðan fyrir því að sumir dagar eru hreinlega fullkomir á meðan aðrir ery hörmung!
vá þetta var leiðinlegt blogg og sýnir vel hvor dagurinn var hjá mér í dag?
hulda rún sókrates

miðvikudagur, apríl 19, 2006

just a perfect day...

já þessi dagur er ekki búinn að vera af verri endanum!
þurfti bara að fara í 4 tíma í skólanum:) fékk loksins afmælisgjöfina frá aönnu guðrúnu og var ekki lítið ánægð fékk reyndar eins peysu og ég á nema í öðrum lit já sýnir hversu vel hún þekkir smekkinn minn;) en svo fékk ég fullt af skatrgripum líka:)
svo var anna haff að koma prá paris og gaf mér eitt stykki pils sem ég er mjög ánægð með:)
svo fann ég vouge blað sem ég héllt að ég væri búin að tína! bara endalaus gleði:)
en já annars er fátt í fréttum... bara same old same old ha?

svo ætla mamas and the papas að skella sér suður á morgun svo ég og sísí verðum bara einar í kotinu:) það reddast þar sem árni elskan ætlar að lána mér kaggann sinn svo ég verði nú ekki bíllaus;) hah

en já ég er farin að leggja mig áður en ég fer í ræktina!

hittumst heil
hulda rún stefánsdóttir (hr(es)s)

sunnudagur, apríl 16, 2006

drekka eða ekki að drekka það er spurningin?

já hér kemur hina algenga setning og nú meina ég hana meira en nokkru sinni fyrr!
ég ætla aldrei að drekka aftur
hulda rún ekki svo ofurhress!

þriðjudagur, apríl 11, 2006

páska háski

þetta páskafrí legst ekki vel í mig mér virkilega leiðist er farin að íhuga að hengja mig í rúllugardínum!
mamma og pabbi eru búin að vera svo lengi í búðinni að ég er farin að halda að þau hafi flúið land búi nú einhversstaðar á suðurskautslandinu laus við mig! fæ líklegast póstkort eftir nokkrar vikur sem minnir mig á að borða og fara í skólann!
annars var menningarferðin ágæt og gettu betur hefði ekki getað verið betra!
ég ákvað í gær að nota páskafríið í að reyna að átta mig á þessu myspace dæmi en nú er ég að fara yfirum og að því komin að gefast upp! nema auðvitað það vitji mín engill...
einnig ákvað ég að búa til nýja myndasíðu ákvað að prófa myphotoalbum.com og fékk þá að vita að ég átti þegar síðu þar og nokkrar myndir og hugsaði með mér afhverju ætli ég hafi nú hætt að nota þetta? svo ég eyddi dágóðum tíma í að læra á þetta og hennti inn slatta af myndum alveg svo ákvað ég nú að setja þær á aðra síðu þar sem ég myndi skrifa undir skemmtileg komment og sýna fyndni mína og já þá mundi ég alltieinu afhverju ég hafði hætt að nota þessa síðu! það var ekki hægt að setja þær á aðra síðu! seinast eyddi ég bara svona klukkutíma í að skrifa langt og skemmtilegt myndablogg og já svo komu myndirnar ekki mér til ó svo miklillar ánægju! já það eru ekki margir sem láta gabbast tvisvar af sömu síðunni en jú auðvitað er ég ein af þeim!
en já ég ætla að hætta þessu blaðri og fara að reyna að læra á myspace eða hengja mig í rúllugardínunni veit ekki hvort er verra!?
hulda rún ekki svo mikill páskáhéri!

miðvikudagur, apríl 05, 2006

title


hlæðu fífl!
hulda ólýsanlega fyndna!

þriðjudagur, apríl 04, 2006

ísland farsælda frón!

ég skrifaði þetta blogg fyrir rúmlega viku, ég gleymdi alltaf að klára það! eg nenni ekki að skrifa svo ég ætla að nota þetta en þó ætla ég ekki að klára það! kenni picturetrail um það!
ég vann verðlaun í vikunni. Ég fékk þann mikla heiður að vera myglaðasta manneskja ma!. Það er eitthvað í gangi, síðustu daga hef ég hreinlega litið út fyrir að vera nýskriðin uppúr holu, eftir að hafa legið þar i rúman áratug. Þetta náði hámarkinu á mánudaginn þegar að ég mætti í leikfimi í fyrsta tíma með vel sjúskaðar fléttur eftir andvökunótt, bauga niðrá hné, skjannahvít en þó rauðflekkótt í framan eftir að hafa klofað mig í gengum snjóskafla á leið minni í fjósið. svo reif ég upp hurðina frekar undarleg á svip og hvað haldiði að sandra björk hafi sagt? ,,oj!'' takk sandra mín!annars er lítið að gerast nema bara læra læra læra! ó ljúfa líf!það var gaman á laugardaginn sunnudagurinn var einsog skoðunarferð um helvíti! ef að picturetrail myndi virka myndi ég setja inn myndir! þessi setning minnir mig á eitthvað rugl í stæ 103: ef hulda þá manneskja, ef manneskja þá ekki endilega hulda. nei ég skildi þetta ekki heldur? það virkar smá svo ég ætla að setja inn nokkrar myndir bæði nýjar og gamlar og rifja upp góðar stundir!

sandra og magga í hörku dansi á laugardaginn!
halli og laddi!

stella hress á trabant!

anna og björg á sömu tónleikum að ná hámarki skemmtunar!
hér hætti ég svo....
hulda rún lélega!

miðvikudagur, mars 29, 2006

minningargrein

Einu sinni var lítinn strákur sem hét Palli. Palla fannst gaman að fara á fjöllin því þar gat hann verið í ró og næði. Palli var með spangir og eyrnalokk. Palli var algjör foli. Palli átti heima í blokk. Palli var með brúska, Palli var já klappstýra. Palli var náttúrusinni. Palli var þögull mótmælandi. Palli hlekkjaði sig við vinnuvélar. Palli dó. Palli var jarðaður á virkjuninni. Palli elskaði lífið.


Hulda, Margrét og Sandra, 2.F

laugardagur, mars 25, 2006

ÍSLenska!

1. The raisin at the end of the hot-dog = Rúsínan í pylsuendanum.
2. I measure one-pulled with it = Ég mæli eindregið með því.
3. Now there won't do any mitten-takes = Nú duga engin vettlingatök.
4. I come completely from mountains = Ég kem alveg af fjöllum.
5. Thank you for the warm words into my garden = Þakka þér fyrir hlý orð í minn garð.
6. Everything goes on the back-legs = Það gengur allt á afturfótunum.
7. He's comepletely out driving = Hann er alveg úti að aka.
8. It lies in the eyes upstairs = Það liggur í augum uppi.
9. She gave me under the leg = Hún gaf mér undir fótinn.
10. He stood on the duck = Hann stóð á öndinni.
11. I teach in breast of him = Ég kenni í brjósti um hann.
12. On with the butter!! = Áfram með smjörið!!
hulda rún workaholik!

þriðjudagur, mars 21, 2006

you don't have to always be right!

úr hvaða lagi er þetta? giskaðu rétt og ég heiti þér eilífa ást!
annars er þetta ömurlegur dagur! byrjaði alltilagi en það ætlar ekki að rætast úr honum sýnist mér!

That if we weren’t so alikeYou’d like me a whole lot more!
orðin volg?

en já voðalega er ég tóm mér líður einsog ég hafi dottið úr flugvél sé að hrapa og reyna að ákveða hvað ég vilji að sé það seinasta sem ég hugsa um!

svo þangað til ég lendi verði ykkur að góðu!
hulda rún

smá skemmtilegt test hver hefur ekki gaman af þessu?

http://www.crushcalculator.com/content/love/819178543

mánudagur, mars 20, 2006

e.e. cummings

i carry your heart with me(i carry it inmy heart)i am never without it(anywherei go you go,my dear; and whatever is doneby only me is your doing,my darling)i fearno fate(for you are my fate,my sweet)i wantno world(for beautiful you are my world,my true)and it's you are whatever a moon has always meantand whatever a sun will always sing is youhere is the deepest secret nobody knows(here is the root of the root and the bud of the budand the sky of the sky of a tree called life;which growshigher than the soul can hope or mind can hide)and this is the wonder that's keeping the stars aparti carry your heart(i carry it in my heart)
ó rómantíska ég! ætla að fá mér kaffi hlusta á blús og lesa ljóð!
góða nótt
hulda rún an american poet!

miðvikudagur, mars 15, 2006

mánudagur, mars 13, 2006

tómstundir aldraðra!

jæja er fólki ekki að líka þessar breytingar? mér líður svipað þegar ég lýt hingað inn og þegar ég fór og skoðaði líkhúsið í 10. bekk, þegar við máttum velja okkur hvað sem er til að gera verkefni um!

í kvöld skellti ég mér á konukvöld og var með kjánahroll megnið að tímanum förum ekkert nánar útí það hérna á veraldarvefnum! en helga braga var toppur kvöldsins ég sá eftir því að hafa sett á mig maskara!

annars hef ég fátt meira að segja ætla að reyna að læra eitthvað er að fara í 2 próf á morgun dönsku og þýskuritun alveg mín sterkustu fög!

en já sjáumst fílar!
hulda sem vonast eftir lífsmarki!

föstudagur, mars 10, 2006

góða helgi, helgi!


eigiði góða helgi öllsömul skemmtiði ykkur betur en vel meðan ég vinn alltof mikið!
sjáumst þótt síðar verði!
amen!

mánudagur, mars 06, 2006

?

afhverju gerast svona ömurlegir hlutir? ég skil bara stundum ekki allt heila klabbið! ef það er til guð hvað í ósköpunum er hann að gera allann daginn?

æi ég nenni ekki að reyna að átta mig á hlutunum! svona er þetta víst

en já ætlaði bara að skrifa smá fyrir svefnin en hef eitthvað lítið að segja svo ég er farin að horfa ekki á pearl harbor þar sem að ég finn ekki spóluna! er einmitt í stuði til að hreinsa aðeins augun!
en já góða nótt
hulda!

miðvikudagur, mars 01, 2006

a lot like love!

( ) klesst bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl-skylgreindu stolið?;)
( ) verið ástfangin/n-hvað er ást?
( ) verið sagt upp af kærasta/kærustu
( ) verið rekin/n
( ) lent í slagsmálum- stefni samt að því að prófa það
( ) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki-hef allavega ekki ennþá fengið ástarjátningu frá Jake Gyllenhall!
( ) verið handtekin/n/-samt verið elt af löggunni!
( ) farið á blint stefnumót
(x) logið að vini/vinkonu-hvít lygi!
(x) skrópað í skólanum
( ) horft á einhvern deyja
( ) farið til Canada
( ) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi-ekki viljandi nei!
( ) borðað sushi
( ) farið á sjóskíði-stefni að því!
(x) farið á skíði-snjobretti erskemmtilegra!
( ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika-ójá:D
(x) tekið verkjalyf
(x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin
(x) búið til snjóengil
(x) haldið kaffiboð
(x) flogið flugdreka
(x) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum-fimmtudagsfillerí sungið með sigurrós og hoppað í polla!:D
(x) farið í "tískuleik" (dress up)-ófá skiptin með önnu!
(x) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
(x) svindlað í leik-er vel tapsár!
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum-daglega!
(x) notað falsað skilríki-einu sinni!
(x) horft á sólarlagið-örugglega séð það
(x) fundið jarðskjálfta
( ) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
( ) verið rænd/rændur
(x) verið misskilin/n-hah alltof oft!
( ) klappað hreindýri/geit/kengúru
(x) farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunaskyldu að vettugi-úps
( ) verið rekin/n eða vísað úr skóla
(x) lent í bílslysi-frekar árekstri elvis áreksturinn góði;) hah
( ) verið með spangir/góm-því miður!
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni
( ) borðað líter af ís á einu kvöldi
(x) fengið deja vu
(x) dansað í tunglskininu
(x) fundist þú líta vel út-afar sjaldan!
(x) verið vitni að glæp-glæp og ekki glæp!
( ) efast um að hjartað segði þér rétt til-dramadrama!
(x) verið gagntekin/n af post-it miðum (þið vitið - þessum gulu) tók smá tímabil!
(x) leikið þér berfætt/ur í drullunni
(x) verið týnd/ur
(x) synt í sjónum
(x) fundist þú vera að deyja
(x) grátið þig í svefn
(x) farið í löggu og bófa leik
(x) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí
(x) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki
(x) hringt símahrekk-gengur ískápurinn þinn?
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningunni
(x) skrifað bréf til jólasveinsins
( ) verið kysst/ur undir mistilteini
( ) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um-of rómó!
(x) blásið sápukúlur
(x) kveikt bál á ströndinni
(x) komið óboðin/n í partý
( ) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst-sá stjörnuhrap og óskin rættist! því miður fáránleg ósk!
( ) farið í fallhlífastökk-ekki ennþá
( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig- einsog ég sagði ekki ennþá;)

einsog glöggir sjá þá leiðist mér er þegar búin að horfa á a lot like love og ófáa sex and the city þætti! ég ætti kannski að fara að finna mér eitthvað að gera?
hulda rún!

mánudagur, febrúar 27, 2006

the hitchhiker's guide to the galaxy


þvílík snilld! að ég skuli ekki hafa nennt að horfa á hana á sínum tíma?
leygði spólu í kvöld með söndru, hörpu, önnu haff og lindu í örðu veldi!
harpa vildi ólm taka þessa mynd og ég verð að segja að mér leist ekki á blikuna! en vitir menn þvílík snilld!

þunglynda vélmennið vakti mikla lukku!

en já ég ætla að fara að sofa í nýumbúna rúmminu mínu:)
So long and thanks for all the fish!
hulda rún!

laugardagur, febrúar 25, 2006

eg þú og lifið

´lífið er undarlegt annað slagið er maður ánægður og hina ekki annað slagið hatar maður viðkomandi og annað slagið ekki? hversu undarlegt ha?
amen!
nei awomen haha! fynda ég! þú átt ekki neitt en ég á sex and the city ójá!
fljótandi um í sumarkjól lesandi vouge og verlsandi skó! bara aðlíf mitt væri þannig ekki hangandi hér með leiðindapakki að gera ekki neitt.... fara í sjallann og sjá eftir því þegar maður er að labba inn? gleyma símanum hér og þar og fatta of seint ohhh ég ætlaði bara að horfa spólu? hitt kynið er ávallt undar legt sama hvort þú ert strákur eða pige? þá er maður alltaf að spá! hví ó hví? það er svo vitlaust!
æjji það er svo gaman að gera svona blogg sem enginn skilur ekki einu sinni égá morgun vei!
hulda rún sem er farin að sofa og horfa á sex and the city!

fimmtudagur, febrúar 23, 2006

vér mótmælum allir.. eða svona sumir allavega!

já halló! aldrei nenni ég að skrifa hérna nema núna en það er líka bara afþví að ég á að vera að lesa njálu. og já þá nenni ég að gera svona flest annað verður að segjast! annars er fátt í fréttum ég er lítið búin ða vera að gera nema mótmæla! ég er alveg hörkumótmælandi verð ég að segja! labbaði niðrí bæ! já labbaði takið eftir! stóð þarna í nístínskulda! borðaði ekki pylsu og labbaði aftur uppí skóla sem var hægara sagt en gert þar sem að það var svo mikill vindur að ég fór 2 skref áfram og 1 afturábak! svo mætti ég ekki meira í skólann fyrren 10 í morgun! efast um að þetta hafi haft mikil áhrif á þorgerði en við gerðum þó eitthvað!
annars er líf mitt frekar mikið bara vinna-læra-vinna-læra-vinna-mótmæla-vinna-læra... endalaust stuð as you can see!;) góð í enskunni!
en já það er allt að klikka þessa dagana ég fór í gær og keypti eða já mamma keypti svona þráðlaust dæmi svo að ég geti horft á stövarnar sem eru frammi og vídjó inní mínu herbergi er komin með leið á að vera bara með DVD þetta á víst að vera voða flott eitthvað engar snúrur og betri virkni og eitthvað má líka vera það kostaði litlar tíu þúsund krónur!svo við spurðum hvort að það væri nokkuð flókið að koma þessu sama og kallinn bara neinei ekkert mál það eru svo góðar leiðbeiningar svo þegar ég kom heim úr vinnunni í gær og ætlaði að fara að tengja þetta kemur babb í bátinn kallskrattinn var ekkert að minnast á það að þessar frábæru leiðbeiningar væru á þýsku og ekki með myndum! já einsog margir vita er þýska ekki mitt sterkasta fag svo ég skil ekki boffs! ohhh þetta er meira rugglið!
en já þetta er orðið ansi langt blogg... samt eitt það er rosalega erfitt að sakna einhvers! það er bara vont á tíðum ég fæ bara verk í magann og hálsinn og vinstri hendina! æjji þetta er fúlt!
annars er ég hætt í bili lifið heil heiglar!
hulda rún mótmælandi!

vond mynd-góðir tímar!

mánudagur, febrúar 20, 2006

feita nína....

ef þið sjáið mig ekkert mikið á næstunni er ég að öllum líkindum dauð!
ég er eitthvað mikið gölluð þessa dagana! ég er alltaf veik! ég held að ónæmiskerfið mitt sé bara ekki til staðar lengur! mér er alltaf óglatt alltaf með hausverk, fæ svona einsog það sé að fara að líða yfir mig jafnvel þótt ég sitji! já ef þú ert læknir og lest þetta endilega komdu með einhverja góða greiningu!

þetta er hæfileiki útaf fyrir sig!

en já skólinn er búinn svo ég er farin í vinnuna.. ohh just love my life!
hulda rún!