mánudagur, febrúar 27, 2006
the hitchhiker's guide to the galaxy
þvílík snilld! að ég skuli ekki hafa nennt að horfa á hana á sínum tíma?
leygði spólu í kvöld með söndru, hörpu, önnu haff og lindu í örðu veldi!
harpa vildi ólm taka þessa mynd og ég verð að segja að mér leist ekki á blikuna! en vitir menn þvílík snilld!
þunglynda vélmennið vakti mikla lukku!
en já ég ætla að fara að sofa í nýumbúna rúmminu mínu:)
So long and thanks for all the fish!
hulda rún!
7 ummæli:
hahaha já þetta var frábær mynd! sérstaklega vélmennið en einnig byrjunin
haha já þvílík snilld!
þessa mynd verð ég að eignast!!! ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar höfrungarnir (dýrin sem harpa vissi ekki hvað hétu haha)byrjuðu að syngja í byrjuninni...og vélmennið...hahaha, sjaldan séð jafn fyndna mynd!
Hulda vill mulda
sykurmola í morgunverð.
halló halló hulda min..;) verð að segja þér að þegar ég fór á þessa mynd í bíó þá vissi ég ekki við hverju var að búast en ég bjóst ekki við neinu góðu... en já.. svei mér þá.. þetta er sko ein fyndnasta mynd eveer.. hehehe:P
og hey eitt að lokum Hulda mín kær...
á miðvikudaginn í næstu viku þá eru opnir dagar í VMA og klukkan 8 það kvöld verður Ensími að spila.. og þú veist hvað þú átt að gera..;)
síjú grúppípartner..;)
i'll be there for you!
;)
Skrifa ummæli