mánudagur, júlí 17, 2006

almost famous

já helgin var tjaa ekki spurja mig?

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég skil ekki hvernig þú gast orðið svona. er ennþá að reyna að átta mig á því! eina stundina ertu eðlileg og þá næstu ertu....ja ekki eðlileg. en afsakið að við skildum skilja þig eftir á karó það var algjörlega óviljandi! við héldum að þú hefðir stungið af eitthvað. haha þú varst dáltið þess leg

fridafraenka sagði...

nei ég mun aldrei fyrirgefa ykkur er komin með nýjan vinahóp og það verður battle! komið á völlinn með pókemon spilin ykkar og drakkókallana og við munum mala ykkur!

Nafnlaus sagði...

hvernig var helgin ? hum..

Nafnlaus sagði...

Hahaha (kommentið hennar Huldu).
Helgin var skemmtileg?

fridafraenka sagði...

helgin var sérstök arnrún svo mikið má segja!
en skemmtileg? ég veit ekki erla kannski fyrriparturinn!;)

bjorg sagði...

ég er állavegana búin að heyra að þú hafir verið mjög hress:)

Nafnlaus sagði...

hey! ókei! ég hélt þú vissir hversu óútskýranlega sterkur pókemon- og drakkóspilari ég er!

Nafnlaus sagði...

hmmm ég er búin að heyra eitthvað af því að þú hafir ekki verið neitt rosalega hress á sunnudeginum! ;) ...toppurinn að hringja í m&p til að biðja þau um að færa þér kók inn í herbergi!! Verð nú að segja að ég er nokkuð spennt að heyra sögur af þessu kvöldi!

Heida sagði...

Úúúú, skrautleg helgi eyh? Þær eru alltaf mjög skemmtilegar.

Nafnlaus sagði...

Hefði alveg vilja vera fluga á vegg um þessa helgi. Ekki það að það hafi ekki verið gaman að meigla á svalbó.

Nafnlaus sagði...

já það sama má segja um mína helgi, man varla neitt frá laugardagskvöldinu, vodkinn blekkti mig rækilega, og vaknaði 7 um morguninn, enþá full, í vinnuna. hræðilegt

fridafraenka sagði...

já björg ég var vel hress einsog þetta byrjaði vel;)
já ég er samt götumeistarinn anna svo ég myndi hafa mig hæga!
já sísí það var toppurinn en sögur? ég veit ekki kannski kjaftasögur það er nóg af þeim hah
já heiða þetta var skrutleg helgi! hah ávallt skemmtilegar!;)
já hvar varst þú linda vantaði svalbarðbeibið í fjörið ekki það að ég myndi muna mikið eftir þe´r haha nei grín!
en já kristín vodkinn lék mig líka grátt! hræðilegt satt!

Nafnlaus sagði...

hvad er þetta hulda, eg skemmti mer allvega mjog vel. hehe

fridafraenka sagði...

já og stakkst mig af belja! hah

Nafnlaus sagði...

Lífið er eins og tetris í level 9. Síðan fer eldflaugin af stað og rússnensku lúðrarnir blása inn sigurinn. Vá ég spila of mikið gameboy.

fridafraenka sagði...

það er eins gott að pabbi þinn seldi ekki gameboyinn stefán þá hefði ég ekki fengið þessa miklu visku beint í æð!