mamma rétti mér blað um kvíða stress og streytu ég komst að því að í prófunum er ég á 6. stigi!
6.stig(ógnvekjandi einkenni-óvinnufær af þreytu)
1.þungur hjartsláttur og skelfingartilfinning (aukið adrenalín) ofsakvíðaköst geta komið
2.lofthungur. nær ekki "djúpa andanum"
3.titringur, skjálfti
4.dofi í höndum og fótum, köld húð
já prófin eru gengin í garð!
hulda stress!
11 ummæli:
vá hvað ég er feginn að vera laus við svona prófkvíða. hef aldrei skilið að fólk sé að stressa sig svona mikið fyrir próf...
en þetta er mjög svo skemmtileg síða gaman að lesa bloggin þín skellti oft uppúr. svo er einnig gaman að lesa lýsingu þína á sjálfri þér þekki þig ekki en veit hver þú ert og já hefði einmitt ímindað mér þig sem svona týpu... annars gangi þér bara sem best í þessum prófum og haltu áfram að vera svona hress og sæt!
IIIiiiisss piss... ég sakna prófatíða í ma... þær voru svo skemmtilegar... spauglaust þá myndi ég frekar kjósa þær frekar en að vinna... helv! enda hafði ég það frekar náðugt í síðustu tveim prófatíðunum;) sjáumst
haha hvernig er hægt að sakna prófatíða í ma geir ármann gíslason! haha vona að þær verði eitthvað skárri í 4 bekk en núna:) en já anonuymous takk fyrir þetta:) alltaf gaman að sjá að ég skemmti einvherjum með skriftum mínum væri nú samt skemmtielgra að vita hverjum en...
guð hulda! ég sem hélt að ég væri stressuð....nei ég er bara á góðu róli miðað við þig unga dama.
en já þú átt sem sagt leyndan aðdáenda eins og ég kom þér óvart í von um í síðustu færslu en reyndist síðan bara vera ég...vá en flott orðað hjá mér! (ég er samt aðdáandi...bara ekki leynilegur)
hahaha flott anna! gerðir þetta aftur! ég sver ég var búin að skrifa nafnið mitt!!...ég skrifaði semst þetta litla sæta komment hérna fyrir ofan. þú mátt örugglega alveg búast við þessu oftar á næstunni...
haha góð anna;) þú ert alveg að brillegra í kommentum;)
Haha 6.stig ey?
Ég er eiginlega hræddastur við 4. stig sem einkennist í kaldri húð. Hvað er það? Dauðinn?
^ Já þetta var Stefán Þór hér að ofan...fallegur drengur með heita húð.
gangi þér vel í prófunum elskan :)
já litla, ælir bara og læti...
lots of luuuuuv (búin að vera allt of mikið á imms undanfarið)
jább stefán ég er að skrifa að handan núna! 4.stig náði yfirtökunum! ;)
en já takk íris mín;* heyri í þér eftir prófin eða vonandi á morgun;) það er eins gott hah
hah já margrét lot og luuuv;) hahaha
Skrifa ummæli