fimmtudagur, janúar 12, 2006

af-mæli!

góðan dag! í dag er fimmtudagurinn 12 janúar=ekkert merkilegt!
á morgun er hins vegar föstudagurunn 13 janúar=AFMÆLI:D
já ég er að verða gömul! bíð bara eftir gráu hárunum! en þarf ekki að bíða lengi þar sem þau verða örugglega orðin ófá eftir þessa prófatíð!
en já þýska búin og íslenska á morgun! þetta er allt að gerast svosem!
en enginn tími í blogg !
hulda rún sem á afmæli á morgun og verður brjáluð ef þú hringir ekki eða sendir sms!

m@ 007 & $$
» 8. september 2004 - 23:58
Heimasíða: http://www.folk.is/miffi
Staður: @ son of the DEVIL
Skilaboð: halló túttur :Pwhat is up in the rabinsen-krabiss????voruða þið sem voruðað hommast á klöppunum í gær og voruð að gefa frá ykkur allsvaðaleg erótísk óhljóð.... gelta og stuff you know! jájá.... hélt það líka!! við vorum nefnilega í hellinum hægra megin við grysjuna.... þú veist þar sem við hittumst alltaf til að kveðast á og þar sem hulda klæddist alltaf klossunum frægu og annag brilleraði með showið í latexgallanum! ;) það voru allsvaðalegir tímar... það verður eigi takið til baka...!!!! og þar sem ónafngreyndir aðilar klóruðu ákveðnum einstaklingi á sérstökum stöðum.... taki þeir til sín sem eiga annah mín! ;)en við látum þetta nægja í bili..... we'll be BACK before you know it! :* :* :*gerpin kveðja...

haha þetta varð að koma með var að skoða fyrstu heimasíðuna mína og önnu vá við vorum gelgjur haha og þetta skemmtilega komment var þar frá margréti önnu og söndru haha ég hló virkilega upphátt ein við tölvuna!

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hú'áa mæli á morgn

fridafraenka sagði...

stefán hversu oft þarf ég að segja þér að það á ekki að drekka fyrir klukkan 6 á virkum dögum!

Nafnlaus sagði...

Hulda þó...að þú skulir birta þetta svona mörgum árum seinna þegar þetta á að vera gleymt og grafið!!! Ég veit ekki hvort ég get fyrirgefið þér þetta...sjáum til.
En yfir í annað...þú færð afmælisgjöfina þína ekki fyrr en eftir prófin. Já svona er það að vera svo vitlaus og hafa ekki vit á því að eiga afmæli eftir prófin...eins og ég:)
Og þar með kveð ég...orðið allt of langt komment en það er bara útaf því að ég á að vera að læra!

Nafnlaus sagði...

hahaha góðir tímar...
en þú færð heldur ekki afmælisgjöf frá mér fyrr en eftir prófin. það verður svo gaman eftir prófin að ég mun örugglega springa úr gleði í orðsins fylgstu merkingu!
(mundi að skrifa nafnið mitt!)

Nafnlaus sagði...

ohh það er svo gaman að hlæja einn fyrir framan tölvuna haha :) uuu já hérna erum við í eflingu og eigum að vera að læra og klukkan er eina mínútu yfir tólf sem þíðir að þú ert orðin 18 ára ellismellur og já fyrsta kostinn ég kyssti afmælisvangan og nú skálum við í kampavíni og bjór nei ég meina orkudrykkjum bið að heilsa þér afmælisbarn :* FARÐU AÐ LÆRA!

fridafraenka sagði...

haha sandra mín! þetta er bara gaman;) en já ég virðist bara engar afmælisgjafir fá;( sorglegt! en já anna mín þetta er framfarir;) haha
takk elsku bomban mín;*