mér finnst alltaf doldið erfitt að byrja svona blogg, ég hugsa hvernig fólk byrjar vanalega bloggin sín, það er mjöf oft sem þau byrja á því að drulla yfir hvað maður sé lélegur bloggar eða hvað maður sé engann veginn að nenna þessu,og auðvitað að maður hafi ekkert að segja. Svo er náttúrulega hægt að heilsa og opna þetta með fyndnum brandara eða gullmola,og svo ef maður er alvöru bloggar er alltaf hægt að tjá tilfinningar sínar(fara á smá trúnó við bloggið)
en allavega þá hef ég ákveðið að skrifa nokkrar línur svona í tilefni þess að ég var að koma úr ræktinni og á ennþá pínu orku eftir. ég hef ákveðið að nota ekki neina af ofangreindum byrjunum heldur sleppa henni bara alveg.
líf mitt einkennist af skóla, þreytu, ræktinni, förðun og já smá slúðri.
ég var búin að skrifa alveg mega blogg í sögutíma um daginn þar sem ég sagði frá ævintýrun síðustu helgar (fjallar ekki ástar) og þá slökknaði á tölvunni minni, ég öskraði og grét í dágóðan tíma og ákvað svo að skrifa aldrei aftur neitt (gekk vel einsog sést. En allavega til að gera langa sögu stutta( það var langa sagan síðast) þá festumst við anna í stólalyftunni akkúrat á hæsta punktinum sumsé fyrir miðju og máttum sitja þar í einn og hálfan tíma, timbraðar og kaldar, þangað til að örugglega hálf björgunarsvietin var komin og tók okkur niður í línu. Sumsé góð fjallaferð.
en ég ætla að fara að hoppa í sturtu og hitta das piger!
ég var ótrúlega hress síðustu helgi!
förðunin komin fyrir næstu helgi!
-hulda ein heim! (samt ekki ein heima)
5 ummæli:
já fólk byrjar oft svona ohh ég nenni þessu ekki lengur...en kemur svo með langt og leiðinlegt blogg.
en fín byrjun hjá þér á bloggi annars..hehe
i'm bringing sexy back
- YEAH !!!
þetta færð þú fyrir þetta blogg :*
hahahah förðunin komin fyrir næstu helgi
og svo dóstu!
þú beilaðir svo aldeilis á okkur í gær að ég veit ekki hvort ég á nokkurn tíman eftir að ná mér...þú misstir meira að segja af rosalegu dæmi þegar það munaði 5cm að við lentum í árekstri og arnrún ætlaði að hoppa úr bílnum á ferð! haha
Skrifa ummæli