miðvikudagur, janúar 31, 2007

kiskis

sælir lesendur góðir/slæmir
já nú er komið að því eftir að hafa vælt í pabba í 14 ár er ég loksins að fara að fá kettling! en þar sem ég er óákveðnasta manneskja í heiminum get ég ómögulega valið nafn! svo að ég vil endilega að þið sem lesið þetta komið með uppástungu af nafni´, annars mun hann mjög líklega bera hið vfallega nafn kisi!
annars bara allt sæmilegt í fréttum reyndar er stundataflan mín hóra! en ég er vön þeim svosem
allavega endilega komiði með eitthvað gott nafn!
-hulda

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég kallaði kisuna mína bara alltaf kisu og fannst það alveg rosalega fínt nafn! frumlegt og flott ...ég meina það eru ekki margir sem kalla köttinn sinn kisu :)

Unknown sagði...

ég held að Tinna sé mjög gott nafn á ketti ;)

Nafnlaus sagði...

aaaa ég hlakka svo til þegar þú færð kisann!
vá hvað mér dettur ekkert sniðugt nafn í hug! mér finnst samt Tommi krúttlegt

Nafnlaus sagði...

vá má ég passa hann einhvern tímann?

með fyrirfram þökk, arnrún.

mér líst á tommi eða kannski jens. er þetta samt karlkyn?

Nafnlaus sagði...

sisi: já enda örugglega með að kalla hann alltaf kisi sama hvað hann heitir
tinna: já er það ekki á ég kannski að láta hann eiga afmæli 17.12 líka;)
anna: já tommi er nebbla frekar krúttlegt er búin að vera að pæla í því
arnrún: þú mátt defenetlí passa! og jú þetta er karlkyn svo tommi er ofarlega á lista en reyndar ottó líka:)

Nafnlaus sagði...

ég held að Elísa sé málið.. svona smá í höfuðið á mér muaha:D
Frú Elísa???

;)

Nafnlaus sagði...

ég held að Elísa sé málið.. svona smá í höfuðið á mér muaha:D
Frú Elísa???

;)

Nafnlaus sagði...

Snati klárlega besta nafnið...