þriðjudagur, júní 06, 2006

killer in the dark

mér líður einsog ég sé í rússneskri spennumynd þar sem að ég er í kapp við tímann hver mínúta sem líður þýðir styttra í prófið og minni tími til að sökkva i sig þekkingu tiktak tiktak það styttist í dauðadóm stress og kulda of hraðann andadrátt og skjálfta! tennurnar glamra í takt við kaffiglasið og orkudrykkir fljóta um allt, og tíminn styttist!
framhald síðar
-hulda rún

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel í restinni elskan! :*** Þetta fer nú alveg að verða búið og þá geturu farið að lifa eðlilegu lífi aftur! ;) En þetta er án efa það sem ég sakna allra minnst úr MA endalaust langar próftarnir á alveg ömurlegum tíma þegar ALLIR eiga að vera í fríi!
Kveðjur úr borginni! :)

Nafnlaus sagði...

Eygló:
Rússneskri spennumynd....jáh, ég verð nú að viðurkenna að mér leið aldrei svoleiðis. En stundum fannst mér ég vera í Kúbu að tjatta við Fídel Castró eða í Víetnam að vera drepin...það var uppörvandi!:/ BARA 2 PRÓF EFTIR OG SVO FRÍ!!!!!

Nafnlaus sagði...

Vel mælt.

Nafnlaus sagði...

haha.. þú ert svo skondin honn;)

Nafnlaus sagði...

Jæja, er þetta ekki búið núna ? :)

Nafnlaus sagði...

Hulda? Huldaaaa? HULDAAAAAAAA??????
Djók, hahahehehehihihihohoho!