já góðann daginn!
í dag tók ég ákvörðun... veit ekki alveg hvað mér finnst um hana ennþá en maður verður víst að taka stórar ákvarðanir annað slagið...
lífið fer ekki alltaf einsog maður bjóst við og stundum klikkar formúlan! það þarf ekki að vanta nema eitt hráefni og þá er uppkriftin ónýt! heilu tímarnir af bakstri til einskyns...
en svona er lífið einsog veðrið kemur sífellt á óvart! stundum á góðann hátt og stundum tjaa... ekki alveg jafn góðan!
annars er ég farin að kveðja vin!
-hulda rún
6 ummæli:
Mér finnst þetta bara mjög góð ákvörðun hjá þér og þegar fram líða stundir muntu örugglega bara vera mjög ánægð með hana þó þetta sé kannski pínu erfitt núna!
Við verðum svo bara rosalega duglegar saman í þessu næsta vetur og ekkert múður með það!! ;)
Hlakka til að sjá þig á fimmtudaginn skvís!! :o****
Ég er léleg að lesa á milli línanna. Einhvern tímann segiru mér hvaða stóru ákvörðun þú tókst.
jú ert svo sæt hulda.
tekur þetta bara á níum og tíum núna ;)
ég ætla að segja bless og sjáumst á september
arnrún
ákvarðanir eru erfiðar.
mér finnst það allavega.
hafðu það gott
sjáumst :)
Sæl Hulda ;)
Ég veit engan vegin um hvað þú ert að tala í þessu bloggi, en ég vona svo innilega að þetta hafi verið rétta ákvörðun, hver sem hún var:)
en alla vega, mig langaði bara smá að kvitta skvís:)
sjáumst á röltinu
-Heiða Berglind
the Knife? Æ, oh, ég man ekki.
Skrifa ummæli