en já þar sem að ég er alltaf að vinna kvöldvaktir eiginlega er ég gjörsamlega búin að snúa sólarhringnum við! vaki alltar nætur alveg fram undir morgun og sef svo til svona 1 eða 2 jafnvel fæ mér eitthvað að borða horfi á sjónvarpið og fer svo í vinnuna, þvílíkt stuð líf!
en þegar ég kom heim úr vinnunni í kvöld ákvað ég að vera dugleg fyrst að ég gat ekki sofið og tók til í húsinu! þá meina ég taka til taka úr vélinni setja í vélina moppa, skúra, þurka af, hengja út, setja í þvottavél+hanþvo helling! já svona get ég verið dugleg, svo lýtur líka allt útfyrir að ég þurfi að slá lóðina á morgun:/
en annars ætla ég að enda þetta skemmtilega blogg á smá tilhlökkunar lista!
-mamma og pabbi eru að koma heim
-anna er að koma heim
-hitta alla
-spjalla
-slúðra
-hlægja
-grilla
-gráta(af gleði þegar ég hitti önnu)
-hafa einhvern til að tala við heima
-þurfa ekki að gera allt sjálf
-fá gjafir:)
-fá frí 4,5 og 6
-hanga á bláu könnunni hjá önnu
-fara til spánar:)
-fá sísí aftur heim
-vera öll fjölskyldan á akureyri í vetur
-vinna í vandamálum
-vera glöð
já þetta er nóg í bili ég held ég reyni að sofna!
-hulda rún

bara 4 dagar þangað til ég hitti þetta beib!