ég er full af fortíðarþrá! ég las blogg á miffi og hreinlega táraðist! því að það er satt í gamla daga var allt svo gott! og jafnvel þó að maður hafi innilega hatað lundarskóla og verið án efa svolítið bældar þá var það í lagi því að við vorum 6 bældar saman

já það er ekki laust við það að það hafi verið gaman!
en í dag eru allir svo uppteknir ef þeir eru ekki í brasilíu eru þeir að læra eða komin með kærasta sem er náttúrulega bara rugl!;)
í mínum huga er reyndar allt í gamla daga mér finnst 1.bekkur vera gamla daga...?





í mínum huga er þetta allt í gamla daga, ég held að ég telji allt áður en að anna guðrún fór vera í gamla daga sem er undarlegt þar sem að það eru hvað 9 mánuðir síðan kjélla fór? en það er 9 mánuðum of mikið!

góðir tímar!

lífið var ljúft:)

vaglaskógur var tekinn með trompi!

myndir segja meira en 1000 orð!






HAHAHAHA!

hvað getur maður sagt? ég vil endurvekja grúbbukvöld þar sem var hlegið þangað til að maður var bókstaflega komin með strengi í magann og maskara niðurá kinnar! (nema hvað við vissum ekki hvað máling var;))
þar sem að ein varð pirruð og hinar gerðu í því að vera pirrandi;) þar sem að skapsveiflur voru svo miklar að það var hlegið, grátið, rifist og sæst á innan við klukkutíma!;)
en já ég bara verð að koma með nokkur gullkorn man reyndar frekar lítið núna...
- ,, já það var ég" uuu... nei hulda það var ég!
-,,betra er að sofa í mylsnu en verkjum"
-hey anna viltu koma með mér á klóstið? NEI!
-,,ég heiti siggi og ég er fyllibytta" ,,ég heiti líka siggi og ég er líka fyllibytta" ,,ég heiti líka siggi og er líka fyllibytta" ,, við erum siggarnir þrír og við erum fyllibyttur"
- ,, hún sagði polli litli,,
-ég vildi að ég væri köttur því að þá gæti ég sofið þar sem ég vildi
-bíddu ha hver? bíddu hver er það? jaaaá nei ég veit ekki hver það er*1000
-herðu þú átt kjöt hérna hjá mér í frykistunni
-er erlingur að redda mínum málum?
æi ég nenni ekki að hugsa meira en já stelpur mínar nú þurfum við að fara að gera eitthvað í okkar málum og endurvekja gamla tíma!
hittumst heilar
hulda run með fortíðarþrá!