mikið rosalega þarfnast ég tilbreytingar það er allt svo eins að mér finnst ég vera að kafna!
ég sakna stelpnanna í danmörku og vildi óska að ég væri þar einsog til stóð!
mér finnst ég alltaf vera að gera það sama og þessar miklu breytingar sem áttu að eiga sér stað eru ekki að ganga.
En svona er víst lífið, ekki alltaf dans á rósum svo mikið er víst.
En einsog ég sagði gengur allt sinn vanagang!
ég á eftir að vinna 4 daga og svo fer ég í frí og það er ekkert venjulegt frí, það er helgarfrí! ég ætla að nýta það einsvel og ég get og fara í sumarbústað með fjölskyldunni á föstudeginum koma svo heim á laugardeginum og gera mér glaðan dag og kvöld og jafnvel nótt!
en nú er ég farin að sofa þar sem það er vinna klukkan 8 í fyrramálið og ég neyðist til að hjóla sem er ekki það skemmtilegasta sem ég geri á morgnanna!
ætla samt að henda inn örfáum myndum frá föstudeginum síðasta og nokkrar frá próflokum líka
alveg bestar!
3 danmerkur farar og einn boss
litrík gleði
sakna þessarar ungu snótar
smá gleði
tókum ingu með úr strákapartýi í stelpupartý
arnrún var ofurhress
þó ekki jafn hress og anna
linda kom með góða takta
og magga var bara hress!
jæja þetta er nóg ég er farin að sofa
eigiði góða viku og sjáumst vonandi hress á laugardaginn!
hulda rún
mánudagur, júní 25, 2007
miðvikudagur, júní 20, 2007
if it be your will
í dag er góður dagur, í dag er fyrsti frídagurinn minn í 10 daga enda er ég farin að nálgast 100 tímana í þessum mánuði en það þýðir bara eitt, meiri peningur.
Ég var einmitt loksins að læra inná ebay gat nú ekki annað þegar ég fékk mér loksins kredidkort, fékk mér samt svona kredit+ eitthvað svo ég get ekki eitt nema það sé eitthvað inná því, sem er held ég öllum fyrir bestu.
í dag ætla ég að endurehimta líf mitt aftur ég er með lista yfir hluti sem ég ætla að gera., ég ætla út að hlaupa, fara og ath með tölvuna mína, fara með hjálmar í bólusetningu og mála bæinn rauðann með önnu og jafnvel fá mér einn bjór í góða veðrinu þar sem ég hef ekki gert það lengi.
Annars er lítið að frétta bara, þetta sumar á að fara í að vinna mikið og vinna einnig í öðrum málum, semsagt stanslaus vinna, held ég taki skemmtanapakkann bara út frá 20.águst til 14 september! bam bam BAM
annars ætla ég að fara að drífa mig út að hlaupa í góða veðrinu.
eigiði góðan dag
hulda rún í fríi
Ég var einmitt loksins að læra inná ebay gat nú ekki annað þegar ég fékk mér loksins kredidkort, fékk mér samt svona kredit+ eitthvað svo ég get ekki eitt nema það sé eitthvað inná því, sem er held ég öllum fyrir bestu.
í dag ætla ég að endurehimta líf mitt aftur ég er með lista yfir hluti sem ég ætla að gera., ég ætla út að hlaupa, fara og ath með tölvuna mína, fara með hjálmar í bólusetningu og mála bæinn rauðann með önnu og jafnvel fá mér einn bjór í góða veðrinu þar sem ég hef ekki gert það lengi.
Annars er lítið að frétta bara, þetta sumar á að fara í að vinna mikið og vinna einnig í öðrum málum, semsagt stanslaus vinna, held ég taki skemmtanapakkann bara út frá 20.águst til 14 september! bam bam BAM
annars ætla ég að fara að drífa mig út að hlaupa í góða veðrinu.
eigiði góðan dag
hulda rún í fríi
laugardagur, júní 16, 2007
miðvikudagur, júní 06, 2007
nýjir tímar
ég var svona að velta fyrir mér, er kannski ekkert inni að blogga lengur? er myspace alveg búið að tröllríða öllu og bloggin eru orðin eitthvað gamalt einsog ferðageislaspilari eða jafnvel segulbandsspilari?
tekur ekki alltaf eitthvað við? ég er rosalega nýungagjörn en um leið alveg rosalega vanaföst, ég elska breytingar en samt hræða þær mig...
en talandi um breytingar nú fer ég að hefja nýtt líf, eftir prófin lífið það er reyndar eitt próf eftir en á morgun ætla ég í klippingu og plokkun og litun svo að á föstudaginn verði ég tilbúin fyrir nýja lífið sem felst í því að drekka mikið hlægja mikið og sofa mikið!
annars ætti ég eiginlega að vera að skrifa á þýska eða bara ekkert að skirfa hérna yfir höfuð!
þessi próf eru búin að ganga ágætlega held ég bara, svona á heildina litið.
Ég er samt ein af þeim sem get eiginlega aldrei sagt hvernig mér gekk þetta gekk alltaf bara svona jaaaaa...
þetta er að verða punktablogg þvert gegn vilja höfundar og því er ég að hugsa um að hætta þessu áður en þetta fer útí tómt rugl og vitleysu!
svo gangi ykkur vel sem eigið eftir próf og þið hin já þið megið bara far norður og niður!(nei bara norður)
allavega það var gaman að skrifa hér(það ættu fleiri að blogga meira)
-hulda rún
tekur ekki alltaf eitthvað við? ég er rosalega nýungagjörn en um leið alveg rosalega vanaföst, ég elska breytingar en samt hræða þær mig...
en talandi um breytingar nú fer ég að hefja nýtt líf, eftir prófin lífið það er reyndar eitt próf eftir en á morgun ætla ég í klippingu og plokkun og litun svo að á föstudaginn verði ég tilbúin fyrir nýja lífið sem felst í því að drekka mikið hlægja mikið og sofa mikið!
annars ætti ég eiginlega að vera að skrifa á þýska eða bara ekkert að skirfa hérna yfir höfuð!
þessi próf eru búin að ganga ágætlega held ég bara, svona á heildina litið.
Ég er samt ein af þeim sem get eiginlega aldrei sagt hvernig mér gekk þetta gekk alltaf bara svona jaaaaa...
þetta er að verða punktablogg þvert gegn vilja höfundar og því er ég að hugsa um að hætta þessu áður en þetta fer útí tómt rugl og vitleysu!
svo gangi ykkur vel sem eigið eftir próf og þið hin já þið megið bara far norður og niður!(nei bara norður)
allavega það var gaman að skrifa hér(það ættu fleiri að blogga meira)
-hulda rún