ég vil byrja þetta blogg á því að segja að ég er enn eina ferðina búin að glata símanum mínum og er ansi hrædd um að hann sé glataður for good núna! já einsog ég hef oft sagt þá eiga ég og tæki ekki saman (sbr. tölvan mín er biluð/ónýt, báðir mp3 spilararnir mínir eyðilögðust og ég týndi ipodinum mínu innan við mánuði eftir að ég fékk hann.)
annars er bara ekkert gott að frétta, þessi próf eru að éta mig lifandi!
svo ég bið bara að heilsa í bili og vona að þið eigið betri vikur framundan en ég (sjálfsvorkun af hæsta stigi)
annars ætla ég að kyssa ykkur öll 8.júni!
en þangað til baless!
hulda rún
miðvikudagur, maí 30, 2007
föstudagur, maí 25, 2007
vofa gengur nú ljósum logum í evrópu...
í gærkvöldi fór ég á orkudrykkjafyllerí, ég hló en byrjaði svo að gráta en héllt samt áfram að hlægja líkt og geðsjúklingar í bíómyndum. Ég skipti í miðju og fór með upphafsorð kommúnistaávarpsins og sá fyrir mér Karl Marx sveittann með Engels sér við hlið. Ég lokaði augunum og var þá marie antoinette ég eyddi peningum eisog ég ætti lífið að leysa þess á milli að ég heimsótti hina ýmsu hirðmenn.
ég fór á þjóðfundin og bað þá vinsamlegast að sleppa því að segja vér mótmælum allir svo ég þyrfti ekki að læra um þennan blessaða fund sem breytti engu. ég fékk líka regan og gorbatsjov til að velja eitthvað annað land en ísland 1986, það virðist ekki mikið ganga á þessum blessuðu fundum hérna á íslandi.
En svo fór þetta einsog fyllerí vilja stundum fara, maður endar með höfuðið ofan í klósettskálinni.
söguprófið hefði alveg mátt fara aðeins betur svosem, allavega miðað við það sem ég lagði á mig fyrir þetta blessaða próf!
en já þetta er víst bara rétt að byrja og ég hreinlega sé ekki fyrir endann á þessu öllu saman.
En það verður allavega gaman þegar þetta er búið, svo mikið teiti!
öreigar allra landa sameinist!
Hulda Rún Bonaparte
e.s. skrifað í svefnleysi og galsa, ekki ber að taka mikið mark á heimildum.
ég fór á þjóðfundin og bað þá vinsamlegast að sleppa því að segja vér mótmælum allir svo ég þyrfti ekki að læra um þennan blessaða fund sem breytti engu. ég fékk líka regan og gorbatsjov til að velja eitthvað annað land en ísland 1986, það virðist ekki mikið ganga á þessum blessuðu fundum hérna á íslandi.
En svo fór þetta einsog fyllerí vilja stundum fara, maður endar með höfuðið ofan í klósettskálinni.
söguprófið hefði alveg mátt fara aðeins betur svosem, allavega miðað við það sem ég lagði á mig fyrir þetta blessaða próf!
en já þetta er víst bara rétt að byrja og ég hreinlega sé ekki fyrir endann á þessu öllu saman.
En það verður allavega gaman þegar þetta er búið, svo mikið teiti!
öreigar allra landa sameinist!
Hulda Rún Bonaparte
e.s. skrifað í svefnleysi og galsa, ekki ber að taka mikið mark á heimildum.
þriðjudagur, maí 15, 2007
why does it always rain on me?
já lífið heldur áfram einsog ekkert hafi í skorist, enda hefur akkúrat ekkert í skorist.
það eru að koma próf, sem er ekki gleðiefni.
nema þá kannski að því leyti að þá styttist í að þessi skóli verði búinn og vinnan taki við.
helgin er í móðu, hún var góð, samt undarleg-undarlega góð?
ég gerði merkilegar uppgvötanir, var glöð og pirruð, svaf lítið sem ekkert, borðaði ekki hafragraut, kaus, fór á listasýningu,fylgdist með kosningavöku, fékk sár, fór ekki á strikið, angaði af nálykt, var mygluð, lærði já svona er ísland í dag?
en ég ætla að hætta áður en að hjálmar rúsar tölvunni minni.
og já ef þið hafið séð símann minn endilega látiði mig vita!
-hulda rún same old same old.....
það eru að koma próf, sem er ekki gleðiefni.
nema þá kannski að því leyti að þá styttist í að þessi skóli verði búinn og vinnan taki við.
helgin er í móðu, hún var góð, samt undarleg-undarlega góð?
ég gerði merkilegar uppgvötanir, var glöð og pirruð, svaf lítið sem ekkert, borðaði ekki hafragraut, kaus, fór á listasýningu,fylgdist með kosningavöku, fékk sár, fór ekki á strikið, angaði af nálykt, var mygluð, lærði já svona er ísland í dag?
en ég ætla að hætta áður en að hjálmar rúsar tölvunni minni.
og já ef þið hafið séð símann minn endilega látiði mig vita!
-hulda rún same old same old.....
laugardagur, maí 12, 2007
sunnudagur, maí 06, 2007
bara svolítið lengur...
gærkvöldið?
-áfengi
-björgvin halldórson
-gleði
-dans
-hlaupahjól
-steingrímur J
-hlátur
-æðiskast
-svefn
dagurinn í dag?
-vinna
-þreyta
-pirrandi fólk
-skemmtilegir litlir strákar
-meiri þreyta
-gott bað
-hlaupahjól fyrir utan?
-lærdómur
áðan í útvarpinu heyrðég lag!
-hulda rún
-áfengi
-björgvin halldórson
-gleði
-dans
-hlaupahjól
-steingrímur J
-hlátur
-æðiskast
-svefn
dagurinn í dag?
-vinna
-þreyta
-pirrandi fólk
-skemmtilegir litlir strákar
-meiri þreyta
-gott bað
-hlaupahjól fyrir utan?
-lærdómur
áðan í útvarpinu heyrðég lag!
-hulda rún
miðvikudagur, maí 02, 2007
afburðamenn og örlagavaldar
ef ég ætti að nefna lit fyrir hvern dag þá er dagurinn í dag ljós blár dagurinn í gær var grár og morgundagurinn verður vonandi rauður, það er langt síðan að það hefur verið rauður dagur!
lífið gengur sinn vanagang þessa dagana=ekkert að gerast nema þá kannski smá kvíði fyrir þessum blessuðu prófum.
það sem mig vantar einmitt núna er ein af þessum stundum þar sem allt breytist!
mig vantar einvherja fjölbreytni í lífið þessa dagana þetta þetta er allt bara eitthvað svo eins, svona er þetta ekki á rauðum dögum og svo ég tali ekki um fjólubláa daga!
ég ætla að enda þetta með nokkrum myndum af rauðum dögum, bara svona til að minna okkur öll á að þeir koma vonandi aftur!
babeh babeh!
drukknar?
trúnó
dans
og drykkjulæti
hressir laangir skóladagar!
það mun fátt toppa þetta!
tveggja manna vodka teiti sem enduðu oftar en ekki undarlega!
algjörlega rauður dagur!
það litla sem eg náði af trabant!
sigurrós!
gleðikvöld!
þetta er nóg í bili, hjálmar biður að heilsa
-hulda rún
lífið gengur sinn vanagang þessa dagana=ekkert að gerast nema þá kannski smá kvíði fyrir þessum blessuðu prófum.
það sem mig vantar einmitt núna er ein af þessum stundum þar sem allt breytist!
mig vantar einvherja fjölbreytni í lífið þessa dagana þetta þetta er allt bara eitthvað svo eins, svona er þetta ekki á rauðum dögum og svo ég tali ekki um fjólubláa daga!
ég ætla að enda þetta með nokkrum myndum af rauðum dögum, bara svona til að minna okkur öll á að þeir koma vonandi aftur!
babeh babeh!
drukknar?
trúnó
dans
og drykkjulæti
hressir laangir skóladagar!
það mun fátt toppa þetta!
tveggja manna vodka teiti sem enduðu oftar en ekki undarlega!
algjörlega rauður dagur!
það litla sem eg náði af trabant!
sigurrós!
gleðikvöld!
þetta er nóg í bili, hjálmar biður að heilsa
-hulda rún