þriðjudagur, maí 09, 2006

viðvörun!

viljirðu fá góða þjónustu þá skaltu ekki! ég endurtek ekki! versla við bræðurnar ormson! þetta er án efa lélagasta þjónusta sem að ég hef á ævi minni fengið!
ég vona að sem flestir lesi þetta þar sem að ég gæti ekki verið meira pirruð! og ég vona að enginn muni versla þarna framvegis! þetta er virkilega ótrúlegt að einhver skuli koma fram við kúnna sína á þennan hátt og vera ekki farið á hausinn! aldrei hefði mér einusinni dottið í hug að þetta væri mögulegt! ég er orðlaus!
ég keypti mér spilara í radionaust síðasta sumar og ég held að hann hafi samfleytt virkað í svona 3 mánuði! hann er búin að vera í viðgerð núna frá því í byrjun febrúar minnir mig og það er í annað skipti sem ég fer með hann! en já frá því í febrúar er hann búinn að týnast og það er greinilega engum að kenna! það er búið að týna snúrunni til að setja tónlist inná hann! það er búið að úrskurða hann ónýtann! það er búið að segja við mig miljón sinnum afsakaðu geturu komið aftur á morgun það er búið að segja milljón sinnum! já við hringjum í þig á morgun! og já aldrei hef e´g heyrt frá þeim!
radionaust-þar sem viðskipti snúast um traust HAH en kaldhæðnislegt!
hulda rún bitra!

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

!!!

Nafnlaus sagði...

og ekki batnaði dagurinn eftir að björg hringdi...
en þú hressist við þegar við förum í roadtrippið til dalvíkur um helgina...haha

fridafraenka sagði...

haha akkurat;)

Nafnlaus sagði...

hvaða hvaða, núna áttu alveg glænýjan :) það virkar að hella sér yfir þá, hehh

Heida sagði...

Okei fyrst að við erum í þessum pakka þá vil ég nota tækifærið og benda á að gaurarnir í Appleumboðinu í Reykjavík sökka. iPodinn minn er búinn að vera í viðgerð síðan...síðan í janúar og í hvert sinn sem ég hringi til að athuga með hann er ég sett "on hold" þar sem ég hlusta á lyftutónlist þar til það er skellt á mig.

Ég mun sko passa mig á Ormsbræðrum.

Heida sagði...

Okei fyrst að við erum í þessum pakka þá vil ég nota tækifærið og benda á að gaurarnir í Appleumboðinu í Reykjavík sökka. iPodinn minn er búinn að vera í viðgerð síðan...síðan í janúar og í hvert sinn sem ég hringi til að athuga með hann er ég sett "on hold" þar sem ég hlusta á lyftutónlist þar til það er skellt á mig.

Ég mun sko passa mig á Ormsbræðrum.

Heida sagði...

Vúpsí.

fridafraenka sagði...

hah já gott að vita ég mun passa mig á apple gaurunum!!
en já þeir redduðu þessu svosem en þó fyrr hefði verið!

Nafnlaus sagði...

Farðu að grenja, Hulda!

fridafraenka sagði...

þorsteinn þegiþú sköllótta beygla!

Nafnlaus sagði...

Ég myndi ekki versla við tattúverslun norðurlands. Ég er búinn að vera að bíða eftir tribal á mjóbakið í tvö ár

Nafnlaus sagði...

Super color scheme, I like it! Keep up the good work. Thanks for sharing this wonderful site with us.
»