mánudagur, febrúar 06, 2006

yes sir, i can boogie!

afhverju verður maður veikur? ætli það sé guð að minna okkur á hvað við höfum það gott vanalega?
manneskja dagsins er án efa arnrún lea einarsdóttir fyrir að finna gleraugun mín koma í heimsókn til veiku mín og hlægja ekkert rosalega mikið þó ég kæmi til dyra með arabaklút á hausnum!
fyrst að ég er nú veik og hef ekkert betra að gera hver veit þá nema ég reyni að henda fleiri myndum inná netið!
ég svaf í sirka klukkutíma í nótt milli þess að ég hóstaði þangað til að ég æli lungum og lifrum! og á þessum klukkutíma tókst mér að dreyma 2 drauma! hlítur að vera met! vanalega er ég ekki manneskja sem spái mikið í draumum en nú verð ég að gera undantekningu! fyrst dreymdi mig að ég var í vinnunni sem var reyndar gamli skálinn uppí hlíðarfjalli og svo þegar ég var að verða búin reyndi stelpa sem ég vinn með og bróðir hennar að drepa mig og ég komst ekki út og hugsaði alltaf að ég vildi ekki deyja í vinnufötunum (rétt hugsun) svo sá ég 5 stráka sem eru með mér í þýsku og ætlaði að fá far hjá þeim en þetta var einsog versta hryllingsmynd svo ég ákvað nú að hugsa þetta vel og ég stóð þarna í dyragættinni og arnrún var þarna líka svo ég kreisti hendina á henni fast og hljóp svo í átt að bílnum og öskraði að þau ætluðu að drepa okkur og þá horfði strákurinn á mig með fyrirlits augnarráði og sagði það er alltilagi þú ert svo léleg í þýsku! svo náðu sistkynin mér og stelpan risti neglurnar inní hendina á mér svo man ég ekki alveg hvað gerðist en allavega þá var kominn næsti dagur og ég átti að koma í vinnuna aftur (greinilega skipti morðtilraunin ekki miklu máli) en ég var ekki að nenna í vinnuna og arnrún var að skutla mér upp fjall auðvitað! þannig að ég var eitthvað voðalega búin að úthugsa að þykjast vera svo hrædd útaf kvöldinu áðursvo man ég ekki meira!
í seinni drauminum var ég ólétt! og vá hvað þetta var raunverulegt ég bjó reyndar ennþá uppí heiðarlundi en ég var semsagt 18 ára og ólett og átti að eiga þennan sama dag! ég var samt eitthvað með svo litla bumbu og ég gat alveg dregið hana inn svo ég var alltaf að pæla hvað þetta væri undarlegt! samt fanst restinni af fjölskyldunni þetta alveg eðlilegt! ég vissi að ég var með stelpu og ég var eitthvað hágrátandi því að nú gæti ég ekki gert allt sem ég ætlaði að gera! og afhverju ég myndi ekki bara láta hana til ættleiðingar! svo var ég eitthvað við matarborðið og var að tala um afhverju ég hefði ekki lesið 40 vikur á meðgöngunni eitthvað að svekkja mig yfir því og alltaf að hugsa afhverju er þetta ekki bara draumur og reyna að klípa mig svo ég myndi vakna! vá hvað þetta var raunverulegt! mér leið svo vikrilega illa! svo fór ég alltieinu að hugsa í draumnum bara guð hver er pabbinn? og þá vaknaði ég og vá þetta var svo raunverulegt að ég vikrilega strauk yfir magann til að athuga hvort ég væri nokkuð ólett! þvílíkur léttir!
én já ég heyrði í önnu í gær þar sem telpan átti afmæli:D vá það var gott að heyra í henni! hún var líka einmitt búin að vera úti í hálft ár í gær! vá hálft ár! það er langur´tími! en bara 5 mánuðir eftir:D
en jæja ég held að þetta sé nokkuð gott fyrir eitt blogg svona er maður í veikindumun;)
en nokkrir gullmolar svona í lokinn!
-the only problem with mornings is that they happen too early in the day!
-elvis is dead, mozart is dead, einstein is dead, and i'm not feeling so great myself!
-light travels faster then sound, thats why some people appear bright until you hear them speak
-the secret to finding something is knowing where it is!
en já nóg í dag og gær!
hulda rún!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Haha...það er svo fyndið þegar fólk er ólétt. Með bumbu og eitthvað. Haha dorks.

Nafnlaus sagði...

ekkert svona, ef þú ert eins og ég áttu eftir að eignast barn og gifta þig í sama draumnum... það er martröð skal ég segja þér!
eeen þarf að segja þér sögu, inniheldur gervipíku og lítinn dilling sem þú þekkir ja vel. spennó!
komdu í skólann kúksi

Nafnlaus sagði...

HAhaha, fyndnir draumar.
Kúksi þykir mér vera gott orð.

fridafraenka sagði...

guð´nú er ég spennt og verð að hunskast í skólann á morgun;) og já stefán það er alveg hillerius;)

Nafnlaus sagði...

lattu ther batna min kaera