hví get ég ekki verið karakter í bíómynd... allt auðvellt og gaman... svo þegar allt er ömurlegt og erfitt þá bara CUT! og taka pásu!
mig langar að flytja til new york og ferðast með gulum taxa allt sem ég fer vinna við eitthvað sem ég elska taka með 2-3 vinkonur eiga símsvara og milljón pör af hælaskóm, eldrauðan varalit og sumarkjóla!
eyða deginum í að versla og kvöldunum í að skemmta mér... borða heimsendan kínamat alla daga og fá mér permanet, kaupa mér apple fartölvu og sitja á kaffihúsi allan daginn og skrifa.. þó ekki ljóð það væri of rómó!svo ef ég fæ leið á þessu öllu saman þá er það bara helgi í parís!
nei bíddu er ég búin að horfa of mikið á sex and the city? eða er þetta að fara að gerast hver veit?
i'm in a new york state of mind....
kv. frúin í new york!
7 ummæli:
haha já það er alltaf gott að skreppa þangað maður fær svona peace of mind;) hahah ætlaði einmitt að setja svipað veggfóður en það var ekkert til sem mér leist á svo það verður að bíða betri tíma en hvað lýst þér ekki bara vel á þetta nýja blogg?;)
Þetta er bara glæsilegt hjá þér sys :) Spurning um að maður fari bara að breyta til líka, er komin með svona nett ógeð á blog.central! ....en talandi um allt annað þá er ég samt pínu hrædd um að þú ættir að fara að taka sér smá pásu frá kynlífi og borginni! ;)
flott síða! skoðaði alltaf gömlu og mun skoða þessa!
takktakk
NY state of mind er gott lag.
Ég looofa að baka köku...einhverntímann. Í alvöru.
En ég get samt ekki komið með hana heim til þín og boðið þig velkomna í hverfið...ég veit nefnilega ekkert hvar þú átt heima.
til hamingju með síðuna!
hæ sæta flott síða hjá þer;)
eenjáá kannski ertu búin að horfa of mikið á sex and the city! eeen ég meina góðir þættir svo það ætti nú að vera í lagi..;)
haha já stefán þetta er gott lag og me´r lýst vel á þetta með kökuna komdu bara með hana í drekagil 8 13 janúar þá getur þetta verið innflutnings og afmæliskak;)
takk kristín:) og takk ella:)ogjá einsog þú sagðir það er í lagi þetta eru snilldarþættir;)
Skrifa ummæli